loading/hleð
(37) Blaðsíða 23 (37) Blaðsíða 23
23 á Hálsi í Kjós. Ólafur lá lengi við á Klapparholti, afl- aði vel og var talinn merkur bóndi. Þórður var einnig ágætur aflamaður og formaður góður. Þá voru þeir á Béringstanga Kolbeinn Eyjólfsson frá Kollafirði og Magnús bróðir lians frá Lykkju á Kjalarnesi, Bjarni Sigurðsson frá Álfsnesi, síðar á Hofi á Kjalarnesi, er fluttist að Brimilsvöllum í Fróðársveit. — Þá var á Tanganum Guðni bróðir Bjarna. Hann var bóndi á Möðruvöllum í Kjós, merkur maður, og lá hann lengi við á Tanganum og víðar. Sömuleiðis Guðni sonur Þórðar frá Hálsi. — Hann lá á Tan<>anum o og var þar síðastur; einnig Magnús Torfason. Guð- mundur Þórðarson fluttist síðar að Gerðum í Garði og var stórútgerðarmaður. Hann lézt 1939. Hann var merkur maður. Sonur hans er Finnbogi í Gerðum. — Magnús Torfason gerði þar út mjög lengi sex rnanna far, en fyrir hann var formaður Vigfús Guðnason, báðir voru þeir úr Reykjavík. Magnús var mjög lengi saltmælingarmaður, keypti gotu og blautan fisk, en seldi öngla, sökkur, brauð, tólg, kæfu og smér, — allt með sanngjörnu verði. Hann var vel látinn. Magnús lá við á Tanganum fram að slætti og verkaði fiskinn af skipi sínu, ásamt Jóni bróður sínum. Sömuleiðis tók hann á móti öllum fiski, sem var lagður inn á Tang- ann og sá urn útskipun á lionum. Allur sá mikli fiskur, sem aflaðist hér í sveit, bæði af viðleguskipum og heimaútgerð, var fullverk- aður hér heirna, og lagður inn í skipin, sem komu hingað á sumrin. Fluttu þau þá nauðsynjar bænda suður um leið, og var öll þungavara þá keypt til ársins,
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða I
(8) Blaðsíða II
(9) Blaðsíða III
(10) Blaðsíða IV
(11) Blaðsíða V
(12) Blaðsíða VI
(13) Blaðsíða VII
(14) Blaðsíða VIII
(15) Blaðsíða 1
(16) Blaðsíða 2
(17) Blaðsíða 3
(18) Blaðsíða 4
(19) Blaðsíða 5
(20) Blaðsíða 6
(21) Blaðsíða 7
(22) Blaðsíða 8
(23) Blaðsíða 9
(24) Blaðsíða 10
(25) Blaðsíða 11
(26) Blaðsíða 12
(27) Blaðsíða 13
(28) Blaðsíða 14
(29) Blaðsíða 15
(30) Blaðsíða 16
(31) Blaðsíða 17
(32) Blaðsíða 18
(33) Blaðsíða 19
(34) Blaðsíða 20
(35) Blaðsíða 21
(36) Blaðsíða 22
(37) Blaðsíða 23
(38) Blaðsíða 24
(39) Blaðsíða 25
(40) Blaðsíða 26
(41) Blaðsíða 27
(42) Blaðsíða 28
(43) Blaðsíða 29
(44) Blaðsíða 30
(45) Blaðsíða 31
(46) Blaðsíða 32
(47) Blaðsíða 33
(48) Blaðsíða 34
(49) Blaðsíða 35
(50) Blaðsíða 36
(51) Blaðsíða 37
(52) Blaðsíða 38
(53) Blaðsíða 39
(54) Blaðsíða 40
(55) Blaðsíða 41
(56) Blaðsíða 42
(57) Blaðsíða 43
(58) Blaðsíða 44
(59) Blaðsíða 45
(60) Blaðsíða 46
(61) Blaðsíða 47
(62) Blaðsíða 48
(63) Blaðsíða 49
(64) Blaðsíða 50
(65) Blaðsíða 51
(66) Blaðsíða 52
(67) Blaðsíða 53
(68) Blaðsíða 54
(69) Blaðsíða 55
(70) Blaðsíða 56
(71) Blaðsíða 57
(72) Blaðsíða 58
(73) Blaðsíða 59
(74) Blaðsíða 60
(75) Blaðsíða 61
(76) Blaðsíða 62
(77) Blaðsíða 63
(78) Blaðsíða 64
(79) Blaðsíða 65
(80) Blaðsíða 66
(81) Blaðsíða 67
(82) Blaðsíða 68
(83) Blaðsíða 69
(84) Blaðsíða 70
(85) Blaðsíða 71
(86) Blaðsíða 72
(87) Blaðsíða 73
(88) Blaðsíða 74
(89) Blaðsíða 75
(90) Blaðsíða 76
(91) Blaðsíða 77
(92) Blaðsíða 78
(93) Blaðsíða 79
(94) Blaðsíða 80
(95) Blaðsíða 81
(96) Blaðsíða 82
(97) Blaðsíða 83
(98) Blaðsíða 84
(99) Blaðsíða 85
(100) Blaðsíða 86
(101) Blaðsíða 87
(102) Blaðsíða 88
(103) Blaðsíða 89
(104) Blaðsíða 90
(105) Blaðsíða 91
(106) Blaðsíða 92
(107) Blaðsíða 93
(108) Blaðsíða 94
(109) Blaðsíða 95
(110) Blaðsíða 96
(111) Blaðsíða 97
(112) Blaðsíða 98
(113) Blaðsíða 99
(114) Blaðsíða 100
(115) Blaðsíða 101
(116) Blaðsíða 102
(117) Blaðsíða 103
(118) Blaðsíða 104
(119) Blaðsíða 105
(120) Blaðsíða 106
(121) Blaðsíða 107
(122) Blaðsíða 108
(123) Blaðsíða 109
(124) Blaðsíða 110
(125) Blaðsíða 111
(126) Blaðsíða 112
(127) Blaðsíða 113
(128) Blaðsíða 114
(129) Kápa
(130) Kápa
(131) Saurblað
(132) Saurblað
(133) Band
(134) Band
(135) Kjölur
(136) Framsnið
(137) Toppsnið
(138) Undirsnið
(139) Kvarði
(140) Litaspjald


Þættir af Suðurnesjum

Ár
1942
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
134


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Þættir af Suðurnesjum
https://baekur.is/bok/064b52bb-0af9-4ab4-af01-0fdd263488cc

Tengja á þessa síðu: (37) Blaðsíða 23
https://baekur.is/bok/064b52bb-0af9-4ab4-af01-0fdd263488cc/0/37

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.