loading/hleð
(112) Blaðsíða 98 (112) Blaðsíða 98
98 sens, sem var virtur og metinn af flestum að verðug- leikum. Mörgu góðu kom hann hér til leiðar, og ætla ég að- eins að minnast á barnaskólabygginguna, sem var mik- ið velferðarmál, — og hann hafði mikinn áhuga fyrir velferð sveitarinnar. Færði hann það fyrst í tal við sóknarbændur, og tóku margir vel í það, enda þótt sumir stæðu fast á rnóti því. En þeir voru fleiri, sem skildu málið rétt og studdu prest til framkvæmda með peningagjöfum og vinnu eftir efnurn og ástæðum. Mest gaf stórbóndinn Egill Hallgrímsson. Hann gaf 100 dali og Guðmundur ívarsson 50 dali, og svo flestir meira og minna. Skólinn var byggður sumarið 1872, mest af samskotafé og svo frá hlutaveltu. Lán, sem tek- ið var, fékk séra Stefán með óvanalega hagstæðum skil- málum, og svo naut skólinn árlegs styrks úr Thorkillii- sjóði, svo að byggingin kom æði létt niður á sveitina, og flest börn höfðu ókeypis kennslu. Kennsla byrjaði 1. október 1872 með 29 börnum. Kennarinn var Odd- geir, sem síðar var lengi prestur í Vestmannaeyjum. Skólinn starfaði alla daga rúmhelga til síðasta marz árlega. Kennslu-laun hans voru 350 krónur yfir þenn- an umtalaða tírna. Fæddi hann sig sjálfur, en hafði ókeypis hús og hita, en varð að leggja sér til ljós. Hafði kennarinn eina stofu og svefnherbergi, en kennslu- launin stigu síðar upp í 400 krónur og síðast í 500 krónur, en aldrei meira í tíð séra Stefáns. Hann hafði alla umsjón með skólanum, fjármálum hans og niður- röðun á kennslu. Þá var kennt: lestur, skrift, reikning- ur, kver, biblíusögur og seinustu tvo veturna, þeim
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða I
(8) Blaðsíða II
(9) Blaðsíða III
(10) Blaðsíða IV
(11) Blaðsíða V
(12) Blaðsíða VI
(13) Blaðsíða VII
(14) Blaðsíða VIII
(15) Blaðsíða 1
(16) Blaðsíða 2
(17) Blaðsíða 3
(18) Blaðsíða 4
(19) Blaðsíða 5
(20) Blaðsíða 6
(21) Blaðsíða 7
(22) Blaðsíða 8
(23) Blaðsíða 9
(24) Blaðsíða 10
(25) Blaðsíða 11
(26) Blaðsíða 12
(27) Blaðsíða 13
(28) Blaðsíða 14
(29) Blaðsíða 15
(30) Blaðsíða 16
(31) Blaðsíða 17
(32) Blaðsíða 18
(33) Blaðsíða 19
(34) Blaðsíða 20
(35) Blaðsíða 21
(36) Blaðsíða 22
(37) Blaðsíða 23
(38) Blaðsíða 24
(39) Blaðsíða 25
(40) Blaðsíða 26
(41) Blaðsíða 27
(42) Blaðsíða 28
(43) Blaðsíða 29
(44) Blaðsíða 30
(45) Blaðsíða 31
(46) Blaðsíða 32
(47) Blaðsíða 33
(48) Blaðsíða 34
(49) Blaðsíða 35
(50) Blaðsíða 36
(51) Blaðsíða 37
(52) Blaðsíða 38
(53) Blaðsíða 39
(54) Blaðsíða 40
(55) Blaðsíða 41
(56) Blaðsíða 42
(57) Blaðsíða 43
(58) Blaðsíða 44
(59) Blaðsíða 45
(60) Blaðsíða 46
(61) Blaðsíða 47
(62) Blaðsíða 48
(63) Blaðsíða 49
(64) Blaðsíða 50
(65) Blaðsíða 51
(66) Blaðsíða 52
(67) Blaðsíða 53
(68) Blaðsíða 54
(69) Blaðsíða 55
(70) Blaðsíða 56
(71) Blaðsíða 57
(72) Blaðsíða 58
(73) Blaðsíða 59
(74) Blaðsíða 60
(75) Blaðsíða 61
(76) Blaðsíða 62
(77) Blaðsíða 63
(78) Blaðsíða 64
(79) Blaðsíða 65
(80) Blaðsíða 66
(81) Blaðsíða 67
(82) Blaðsíða 68
(83) Blaðsíða 69
(84) Blaðsíða 70
(85) Blaðsíða 71
(86) Blaðsíða 72
(87) Blaðsíða 73
(88) Blaðsíða 74
(89) Blaðsíða 75
(90) Blaðsíða 76
(91) Blaðsíða 77
(92) Blaðsíða 78
(93) Blaðsíða 79
(94) Blaðsíða 80
(95) Blaðsíða 81
(96) Blaðsíða 82
(97) Blaðsíða 83
(98) Blaðsíða 84
(99) Blaðsíða 85
(100) Blaðsíða 86
(101) Blaðsíða 87
(102) Blaðsíða 88
(103) Blaðsíða 89
(104) Blaðsíða 90
(105) Blaðsíða 91
(106) Blaðsíða 92
(107) Blaðsíða 93
(108) Blaðsíða 94
(109) Blaðsíða 95
(110) Blaðsíða 96
(111) Blaðsíða 97
(112) Blaðsíða 98
(113) Blaðsíða 99
(114) Blaðsíða 100
(115) Blaðsíða 101
(116) Blaðsíða 102
(117) Blaðsíða 103
(118) Blaðsíða 104
(119) Blaðsíða 105
(120) Blaðsíða 106
(121) Blaðsíða 107
(122) Blaðsíða 108
(123) Blaðsíða 109
(124) Blaðsíða 110
(125) Blaðsíða 111
(126) Blaðsíða 112
(127) Blaðsíða 113
(128) Blaðsíða 114
(129) Kápa
(130) Kápa
(131) Saurblað
(132) Saurblað
(133) Band
(134) Band
(135) Kjölur
(136) Framsnið
(137) Toppsnið
(138) Undirsnið
(139) Kvarði
(140) Litaspjald


Þættir af Suðurnesjum

Ár
1942
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
134


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Þættir af Suðurnesjum
https://baekur.is/bok/064b52bb-0af9-4ab4-af01-0fdd263488cc

Tengja á þessa síðu: (112) Blaðsíða 98
https://baekur.is/bok/064b52bb-0af9-4ab4-af01-0fdd263488cc/0/112

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.