loading/hleð
(43) Blaðsíða 29 (43) Blaðsíða 29
29 skip. Hann átti 4 börn, sem öll urðu efnismenn. Kle- menz var sonur Egils Hallgrímssonar. Þá bjó þar á umræddu tímabili Nikulás Jónsson í Norðurkoti. Hann gerði út 2—4 skip árlega á vetrar- vertíðinni, og dekkbát á vorin. Hann var ekki formað- ur sjálfur, en þar aflaðist vel og heimilið rausnarlegt. Kona hans hét Guðrún. Hún var frábær rausnarkona os saf rnikið fátækum. Þau áttu 6 börn. Guðrún í Norðurkoti var náskyld Ögmundi skólastjóra í Flens- borg. Þá bjó í Hábæ í Vogum Árni Jónsson. Hann rak mikla útgerð og átti efnisbörn. Þau fóru fjögur til Ameríku. Eftir lát Árna tók sonur hans við búinu. Hann hét Ásmundnr og var mikill efnis- og dugnað- armaður og aflaheppinn formaður. Hann byggði stórt hús í Hábæ, einnig lét hann smíða sér, árið 1909, fyrsta vélbátinn, sem gekk til fiskjar í Vogurn, í félagi við Andrés Pétursson og Eyjólf Pétursson. Ásmundur varð vel efnaður og var vel látinn. Þá bjó í Bræðraparti í Vogum Guðmundur Bjarna- son. Hann var góður og heppinn formaður og gerði út eitt skip. Hann átti 3 efnisbörn og var vel efnum bú- inn. I Tumakoti bjó Pétur Andrésson. Hann átti 8 börn, sem öll urðu efnis- og dugnaðannenn. Fátæk- ur var hann, enda hafði liann fyrir stórri fjölskyldu að vinna. — Hann var ekki mikið hneigður fyrir sjó, enda þótt hann ræki útgerð, en hann hafði yndi af skepnum. Hann var oft í hestaleit í fjallinu á vorin og sumrin og fann þá. þó að aðrir væru gengnir frá að
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða I
(8) Blaðsíða II
(9) Blaðsíða III
(10) Blaðsíða IV
(11) Blaðsíða V
(12) Blaðsíða VI
(13) Blaðsíða VII
(14) Blaðsíða VIII
(15) Blaðsíða 1
(16) Blaðsíða 2
(17) Blaðsíða 3
(18) Blaðsíða 4
(19) Blaðsíða 5
(20) Blaðsíða 6
(21) Blaðsíða 7
(22) Blaðsíða 8
(23) Blaðsíða 9
(24) Blaðsíða 10
(25) Blaðsíða 11
(26) Blaðsíða 12
(27) Blaðsíða 13
(28) Blaðsíða 14
(29) Blaðsíða 15
(30) Blaðsíða 16
(31) Blaðsíða 17
(32) Blaðsíða 18
(33) Blaðsíða 19
(34) Blaðsíða 20
(35) Blaðsíða 21
(36) Blaðsíða 22
(37) Blaðsíða 23
(38) Blaðsíða 24
(39) Blaðsíða 25
(40) Blaðsíða 26
(41) Blaðsíða 27
(42) Blaðsíða 28
(43) Blaðsíða 29
(44) Blaðsíða 30
(45) Blaðsíða 31
(46) Blaðsíða 32
(47) Blaðsíða 33
(48) Blaðsíða 34
(49) Blaðsíða 35
(50) Blaðsíða 36
(51) Blaðsíða 37
(52) Blaðsíða 38
(53) Blaðsíða 39
(54) Blaðsíða 40
(55) Blaðsíða 41
(56) Blaðsíða 42
(57) Blaðsíða 43
(58) Blaðsíða 44
(59) Blaðsíða 45
(60) Blaðsíða 46
(61) Blaðsíða 47
(62) Blaðsíða 48
(63) Blaðsíða 49
(64) Blaðsíða 50
(65) Blaðsíða 51
(66) Blaðsíða 52
(67) Blaðsíða 53
(68) Blaðsíða 54
(69) Blaðsíða 55
(70) Blaðsíða 56
(71) Blaðsíða 57
(72) Blaðsíða 58
(73) Blaðsíða 59
(74) Blaðsíða 60
(75) Blaðsíða 61
(76) Blaðsíða 62
(77) Blaðsíða 63
(78) Blaðsíða 64
(79) Blaðsíða 65
(80) Blaðsíða 66
(81) Blaðsíða 67
(82) Blaðsíða 68
(83) Blaðsíða 69
(84) Blaðsíða 70
(85) Blaðsíða 71
(86) Blaðsíða 72
(87) Blaðsíða 73
(88) Blaðsíða 74
(89) Blaðsíða 75
(90) Blaðsíða 76
(91) Blaðsíða 77
(92) Blaðsíða 78
(93) Blaðsíða 79
(94) Blaðsíða 80
(95) Blaðsíða 81
(96) Blaðsíða 82
(97) Blaðsíða 83
(98) Blaðsíða 84
(99) Blaðsíða 85
(100) Blaðsíða 86
(101) Blaðsíða 87
(102) Blaðsíða 88
(103) Blaðsíða 89
(104) Blaðsíða 90
(105) Blaðsíða 91
(106) Blaðsíða 92
(107) Blaðsíða 93
(108) Blaðsíða 94
(109) Blaðsíða 95
(110) Blaðsíða 96
(111) Blaðsíða 97
(112) Blaðsíða 98
(113) Blaðsíða 99
(114) Blaðsíða 100
(115) Blaðsíða 101
(116) Blaðsíða 102
(117) Blaðsíða 103
(118) Blaðsíða 104
(119) Blaðsíða 105
(120) Blaðsíða 106
(121) Blaðsíða 107
(122) Blaðsíða 108
(123) Blaðsíða 109
(124) Blaðsíða 110
(125) Blaðsíða 111
(126) Blaðsíða 112
(127) Blaðsíða 113
(128) Blaðsíða 114
(129) Kápa
(130) Kápa
(131) Saurblað
(132) Saurblað
(133) Band
(134) Band
(135) Kjölur
(136) Framsnið
(137) Toppsnið
(138) Undirsnið
(139) Kvarði
(140) Litaspjald


Þættir af Suðurnesjum

Ár
1942
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
134


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Þættir af Suðurnesjum
https://baekur.is/bok/064b52bb-0af9-4ab4-af01-0fdd263488cc

Tengja á þessa síðu: (43) Blaðsíða 29
https://baekur.is/bok/064b52bb-0af9-4ab4-af01-0fdd263488cc/0/43

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.