loading/hleð
(89) Blaðsíða 75 (89) Blaðsíða 75
75 maður og góður formaður. Hann var faðir Guðmund- ar, sem varð togaraskipstjóri. Jóhann var lengi í Ytri- Njarðvík og var með réttu talinn heiðursmaður. — Einnig bjó í Ytri-Njarðvík Jón Pétursson góðu búi og hafði mikla útgerð. Þá bjó stórbóndinn Björn í Þórukoti og hafði mikla útgerð um tíma. En í Höskuldarkoti bjó merkisbóndinn Ástsæll góðu sóma- búi og rak mikla útgerð. ÁsJsæll var vel látinn, bjó lengi í Höskuldarkoti og andaðist þar í hárri elli. Fóstursonur hans er Magnús Ólafsson, sem nú býr í Höskuldarkoti. Hann missti föður sinn í sjóinn korn- ungur, þann 27. marz 1887. Fórst hann í fiskiróðri undir Hólmbergi í landsynningsroki. Hann var timb- ursmiður, ættaður úr Fljótshlíð. Þá er einn stór-útgerðarmaður ótalinn, og er það Pétur Bjarnason í Hákoti í Innrahverfi. Pétur var merkur maður og hafði um langan tíma mikla útgerð, var formaður sjálfur og góður aflamaður. í Hákoti var mikil gestanauð og rausn. Pétur var víða þekktur sem ágætismaður. Þegar allir þessir framantöldu rnenn sátu uppi í Njarðvíkunum á sama tíma var blómatímabil þar og allt þangað til að togararnir komu hér inn um öll grunnmið, svo að hvergi fékkst fiskur úr sjó. Þegar Hannes Hafstein kom á strandvörninni, fór aftur að birta til með afla, þó að mestur væri hann á stríðsár- unum frá 1914. Svo breyttist það aftur í sömu vand- ræðin, þegar dragnótin kom til sögunnar. Síðar hefur enginn fiskur aflast úr sjó innan Garðskaga á línu eða handfæri utan vertíðar, og er því eyðilögð langbezta
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða I
(8) Blaðsíða II
(9) Blaðsíða III
(10) Blaðsíða IV
(11) Blaðsíða V
(12) Blaðsíða VI
(13) Blaðsíða VII
(14) Blaðsíða VIII
(15) Blaðsíða 1
(16) Blaðsíða 2
(17) Blaðsíða 3
(18) Blaðsíða 4
(19) Blaðsíða 5
(20) Blaðsíða 6
(21) Blaðsíða 7
(22) Blaðsíða 8
(23) Blaðsíða 9
(24) Blaðsíða 10
(25) Blaðsíða 11
(26) Blaðsíða 12
(27) Blaðsíða 13
(28) Blaðsíða 14
(29) Blaðsíða 15
(30) Blaðsíða 16
(31) Blaðsíða 17
(32) Blaðsíða 18
(33) Blaðsíða 19
(34) Blaðsíða 20
(35) Blaðsíða 21
(36) Blaðsíða 22
(37) Blaðsíða 23
(38) Blaðsíða 24
(39) Blaðsíða 25
(40) Blaðsíða 26
(41) Blaðsíða 27
(42) Blaðsíða 28
(43) Blaðsíða 29
(44) Blaðsíða 30
(45) Blaðsíða 31
(46) Blaðsíða 32
(47) Blaðsíða 33
(48) Blaðsíða 34
(49) Blaðsíða 35
(50) Blaðsíða 36
(51) Blaðsíða 37
(52) Blaðsíða 38
(53) Blaðsíða 39
(54) Blaðsíða 40
(55) Blaðsíða 41
(56) Blaðsíða 42
(57) Blaðsíða 43
(58) Blaðsíða 44
(59) Blaðsíða 45
(60) Blaðsíða 46
(61) Blaðsíða 47
(62) Blaðsíða 48
(63) Blaðsíða 49
(64) Blaðsíða 50
(65) Blaðsíða 51
(66) Blaðsíða 52
(67) Blaðsíða 53
(68) Blaðsíða 54
(69) Blaðsíða 55
(70) Blaðsíða 56
(71) Blaðsíða 57
(72) Blaðsíða 58
(73) Blaðsíða 59
(74) Blaðsíða 60
(75) Blaðsíða 61
(76) Blaðsíða 62
(77) Blaðsíða 63
(78) Blaðsíða 64
(79) Blaðsíða 65
(80) Blaðsíða 66
(81) Blaðsíða 67
(82) Blaðsíða 68
(83) Blaðsíða 69
(84) Blaðsíða 70
(85) Blaðsíða 71
(86) Blaðsíða 72
(87) Blaðsíða 73
(88) Blaðsíða 74
(89) Blaðsíða 75
(90) Blaðsíða 76
(91) Blaðsíða 77
(92) Blaðsíða 78
(93) Blaðsíða 79
(94) Blaðsíða 80
(95) Blaðsíða 81
(96) Blaðsíða 82
(97) Blaðsíða 83
(98) Blaðsíða 84
(99) Blaðsíða 85
(100) Blaðsíða 86
(101) Blaðsíða 87
(102) Blaðsíða 88
(103) Blaðsíða 89
(104) Blaðsíða 90
(105) Blaðsíða 91
(106) Blaðsíða 92
(107) Blaðsíða 93
(108) Blaðsíða 94
(109) Blaðsíða 95
(110) Blaðsíða 96
(111) Blaðsíða 97
(112) Blaðsíða 98
(113) Blaðsíða 99
(114) Blaðsíða 100
(115) Blaðsíða 101
(116) Blaðsíða 102
(117) Blaðsíða 103
(118) Blaðsíða 104
(119) Blaðsíða 105
(120) Blaðsíða 106
(121) Blaðsíða 107
(122) Blaðsíða 108
(123) Blaðsíða 109
(124) Blaðsíða 110
(125) Blaðsíða 111
(126) Blaðsíða 112
(127) Blaðsíða 113
(128) Blaðsíða 114
(129) Kápa
(130) Kápa
(131) Saurblað
(132) Saurblað
(133) Band
(134) Band
(135) Kjölur
(136) Framsnið
(137) Toppsnið
(138) Undirsnið
(139) Kvarði
(140) Litaspjald


Þættir af Suðurnesjum

Ár
1942
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
134


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Þættir af Suðurnesjum
https://baekur.is/bok/064b52bb-0af9-4ab4-af01-0fdd263488cc

Tengja á þessa síðu: (89) Blaðsíða 75
https://baekur.is/bok/064b52bb-0af9-4ab4-af01-0fdd263488cc/0/89

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.