loading/hleð
(38) Blaðsíða 24 (38) Blaðsíða 24
24 Á Béringstanga voru tvö stór hús, annað var sjó- búðin, sem svo var kölluð, hitt var salthúsið, þar sem verkaði fiskurinn var geymdur, þangað til að hann var fluttur í burtu. Upp á loftinu var afþiljað „verelsi“ í suðurendanum. í því bjó saltmælingarmaðurinn, en salt var geymt undir loftinu. Þetta hús mun hafa verið nálægt 40 álna langt, allt úr timbri, en ekki byggt allt í einu heldur aukið við það eftir þörfum. Það stóð fyr- ir norðan lendinguna á Tanganum, á sléttum grasbala, fulla 5 faðma fyrir ofan marbakka, en hvítur sandur fyrir neðan sjávarmegin. — Sjóbúðin stóð fyrir sunnan lendinguna, 30 föðmum sunnar en salthúsið, á hárri grasklöpp. Eldhúsið var ofurlítið sunnar. Það var hlað- ið úr torf’i og grjóti, en gert yfir með timburskarsúð. Veggirnir á því sjást lengi, en öll grjótbyrgin, sem þorskurinn var saltaður í, eru komin í sjó, bæði þar og á Klapparholti. Síðasl fór byrgi Þórðar frá Hálsi í miklu flóði 1940. Það stóð beint upp undan svonefnd- um Svartakletti og sézt þar enn, hvar Þórður kastaði af. Lendingin er sunnar, beint þar fyrir neðan, sent salt- lnisið stóð, en Jrar fyrir ofan var sjóbúðin'á Klappar- holti, og sézt þar enn fyrir veggjum. Brunnur var þar skammt fyrir sunnan salthúsið, einnig var brunnur á Tanganum. Tvö tómthúsbýli stóðu á þessum árum þarna suður með sjónum. Þau hétu Vorhús og Hausthús. Þeir, sem þar bjuggu, gerðu út sitt skipið hvor. í Vorhúsum bjó Þórarinn söðlasmiður. Hann var dugnaðarmaður og verkaði mikið af saltfiski á vorin með sonum sínum tveimur, skrapp út á Brúnina og fiskaði þá vel, og svo
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða I
(8) Blaðsíða II
(9) Blaðsíða III
(10) Blaðsíða IV
(11) Blaðsíða V
(12) Blaðsíða VI
(13) Blaðsíða VII
(14) Blaðsíða VIII
(15) Blaðsíða 1
(16) Blaðsíða 2
(17) Blaðsíða 3
(18) Blaðsíða 4
(19) Blaðsíða 5
(20) Blaðsíða 6
(21) Blaðsíða 7
(22) Blaðsíða 8
(23) Blaðsíða 9
(24) Blaðsíða 10
(25) Blaðsíða 11
(26) Blaðsíða 12
(27) Blaðsíða 13
(28) Blaðsíða 14
(29) Blaðsíða 15
(30) Blaðsíða 16
(31) Blaðsíða 17
(32) Blaðsíða 18
(33) Blaðsíða 19
(34) Blaðsíða 20
(35) Blaðsíða 21
(36) Blaðsíða 22
(37) Blaðsíða 23
(38) Blaðsíða 24
(39) Blaðsíða 25
(40) Blaðsíða 26
(41) Blaðsíða 27
(42) Blaðsíða 28
(43) Blaðsíða 29
(44) Blaðsíða 30
(45) Blaðsíða 31
(46) Blaðsíða 32
(47) Blaðsíða 33
(48) Blaðsíða 34
(49) Blaðsíða 35
(50) Blaðsíða 36
(51) Blaðsíða 37
(52) Blaðsíða 38
(53) Blaðsíða 39
(54) Blaðsíða 40
(55) Blaðsíða 41
(56) Blaðsíða 42
(57) Blaðsíða 43
(58) Blaðsíða 44
(59) Blaðsíða 45
(60) Blaðsíða 46
(61) Blaðsíða 47
(62) Blaðsíða 48
(63) Blaðsíða 49
(64) Blaðsíða 50
(65) Blaðsíða 51
(66) Blaðsíða 52
(67) Blaðsíða 53
(68) Blaðsíða 54
(69) Blaðsíða 55
(70) Blaðsíða 56
(71) Blaðsíða 57
(72) Blaðsíða 58
(73) Blaðsíða 59
(74) Blaðsíða 60
(75) Blaðsíða 61
(76) Blaðsíða 62
(77) Blaðsíða 63
(78) Blaðsíða 64
(79) Blaðsíða 65
(80) Blaðsíða 66
(81) Blaðsíða 67
(82) Blaðsíða 68
(83) Blaðsíða 69
(84) Blaðsíða 70
(85) Blaðsíða 71
(86) Blaðsíða 72
(87) Blaðsíða 73
(88) Blaðsíða 74
(89) Blaðsíða 75
(90) Blaðsíða 76
(91) Blaðsíða 77
(92) Blaðsíða 78
(93) Blaðsíða 79
(94) Blaðsíða 80
(95) Blaðsíða 81
(96) Blaðsíða 82
(97) Blaðsíða 83
(98) Blaðsíða 84
(99) Blaðsíða 85
(100) Blaðsíða 86
(101) Blaðsíða 87
(102) Blaðsíða 88
(103) Blaðsíða 89
(104) Blaðsíða 90
(105) Blaðsíða 91
(106) Blaðsíða 92
(107) Blaðsíða 93
(108) Blaðsíða 94
(109) Blaðsíða 95
(110) Blaðsíða 96
(111) Blaðsíða 97
(112) Blaðsíða 98
(113) Blaðsíða 99
(114) Blaðsíða 100
(115) Blaðsíða 101
(116) Blaðsíða 102
(117) Blaðsíða 103
(118) Blaðsíða 104
(119) Blaðsíða 105
(120) Blaðsíða 106
(121) Blaðsíða 107
(122) Blaðsíða 108
(123) Blaðsíða 109
(124) Blaðsíða 110
(125) Blaðsíða 111
(126) Blaðsíða 112
(127) Blaðsíða 113
(128) Blaðsíða 114
(129) Kápa
(130) Kápa
(131) Saurblað
(132) Saurblað
(133) Band
(134) Band
(135) Kjölur
(136) Framsnið
(137) Toppsnið
(138) Undirsnið
(139) Kvarði
(140) Litaspjald


Þættir af Suðurnesjum

Ár
1942
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
134


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Þættir af Suðurnesjum
https://baekur.is/bok/064b52bb-0af9-4ab4-af01-0fdd263488cc

Tengja á þessa síðu: (38) Blaðsíða 24
https://baekur.is/bok/064b52bb-0af9-4ab4-af01-0fdd263488cc/0/38

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.