loading/hleð
(48) Blaðsíða 34 (48) Blaðsíða 34
34 þeinl fastakaup, hvernig sem gekk. Það vár 50 til 70 krónur yfir tímann frá 14. rnarz til 11. maí. Gísli ívarsson í Skjaldarkoti var í tölu beztu afla- manna og hafði árlega tvö skip á vetrarvertíðinni og eitt haust og vor. Hann bjó allan sinn búskap, um 50 ár, í Skjaldarkoti, eftir föður sinn og bjó góðu búi alla tíð. Gísli var sérstakur vinnumaður og sæmdarmaður. Hann var bróðir Guðmundar ívarssonar, og voru þeir báðir uppaldir í Skjaldarkoti, og stundaði Guðmund- ur fyrst formennsku þar og var vanalega kenndur við Skjaldarkot. Þriðji bróðirinn hét Eiríkur, liann var yngstur. Hann var líka ágætur aflamaður og lengi for- maður. — Ég tel vafasamt, að nokkrir menn hafi gefið meira af afla sínum en þeir allir Skjaldarkotsbræður gerðu. Ég sá daglega, þegar Guðmundur kom af sjó á veturna, og fáir eða engir reru nema hann, að margir menn stóðu með poka undir hendinni, og þegar Guð- mundur var búinn að skipta, lét hann úr sínum hlut- um slatta í hvern poka og gaf en seldi ekki, en bætti við: Það verður þeim mun rneira næst, þegar gefur að róa. — Eins var konu hans farið. Það rataði margur fátækur til hennar og fór glaðari í burtu en hann kom, þegar fátæktin var sem rnest. Það var nrikið aflað í Skjaldarkoti, enda þar mikið gefið og mikil gestrisni. Það var víst, að það var alls ekki vegið né mælt allt, sem góðar rausnarkonur létu úti þá við fátæka. Ég fer nú fljótt yfir miðströndina, alla leið að Auðn- um ,enda þó þar væri útgerð og 2—3 skip á mörgum bæjum, en það var með líkum hætti og lijá hinum, og er því ekki þar neinu við að bæta.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða I
(8) Blaðsíða II
(9) Blaðsíða III
(10) Blaðsíða IV
(11) Blaðsíða V
(12) Blaðsíða VI
(13) Blaðsíða VII
(14) Blaðsíða VIII
(15) Blaðsíða 1
(16) Blaðsíða 2
(17) Blaðsíða 3
(18) Blaðsíða 4
(19) Blaðsíða 5
(20) Blaðsíða 6
(21) Blaðsíða 7
(22) Blaðsíða 8
(23) Blaðsíða 9
(24) Blaðsíða 10
(25) Blaðsíða 11
(26) Blaðsíða 12
(27) Blaðsíða 13
(28) Blaðsíða 14
(29) Blaðsíða 15
(30) Blaðsíða 16
(31) Blaðsíða 17
(32) Blaðsíða 18
(33) Blaðsíða 19
(34) Blaðsíða 20
(35) Blaðsíða 21
(36) Blaðsíða 22
(37) Blaðsíða 23
(38) Blaðsíða 24
(39) Blaðsíða 25
(40) Blaðsíða 26
(41) Blaðsíða 27
(42) Blaðsíða 28
(43) Blaðsíða 29
(44) Blaðsíða 30
(45) Blaðsíða 31
(46) Blaðsíða 32
(47) Blaðsíða 33
(48) Blaðsíða 34
(49) Blaðsíða 35
(50) Blaðsíða 36
(51) Blaðsíða 37
(52) Blaðsíða 38
(53) Blaðsíða 39
(54) Blaðsíða 40
(55) Blaðsíða 41
(56) Blaðsíða 42
(57) Blaðsíða 43
(58) Blaðsíða 44
(59) Blaðsíða 45
(60) Blaðsíða 46
(61) Blaðsíða 47
(62) Blaðsíða 48
(63) Blaðsíða 49
(64) Blaðsíða 50
(65) Blaðsíða 51
(66) Blaðsíða 52
(67) Blaðsíða 53
(68) Blaðsíða 54
(69) Blaðsíða 55
(70) Blaðsíða 56
(71) Blaðsíða 57
(72) Blaðsíða 58
(73) Blaðsíða 59
(74) Blaðsíða 60
(75) Blaðsíða 61
(76) Blaðsíða 62
(77) Blaðsíða 63
(78) Blaðsíða 64
(79) Blaðsíða 65
(80) Blaðsíða 66
(81) Blaðsíða 67
(82) Blaðsíða 68
(83) Blaðsíða 69
(84) Blaðsíða 70
(85) Blaðsíða 71
(86) Blaðsíða 72
(87) Blaðsíða 73
(88) Blaðsíða 74
(89) Blaðsíða 75
(90) Blaðsíða 76
(91) Blaðsíða 77
(92) Blaðsíða 78
(93) Blaðsíða 79
(94) Blaðsíða 80
(95) Blaðsíða 81
(96) Blaðsíða 82
(97) Blaðsíða 83
(98) Blaðsíða 84
(99) Blaðsíða 85
(100) Blaðsíða 86
(101) Blaðsíða 87
(102) Blaðsíða 88
(103) Blaðsíða 89
(104) Blaðsíða 90
(105) Blaðsíða 91
(106) Blaðsíða 92
(107) Blaðsíða 93
(108) Blaðsíða 94
(109) Blaðsíða 95
(110) Blaðsíða 96
(111) Blaðsíða 97
(112) Blaðsíða 98
(113) Blaðsíða 99
(114) Blaðsíða 100
(115) Blaðsíða 101
(116) Blaðsíða 102
(117) Blaðsíða 103
(118) Blaðsíða 104
(119) Blaðsíða 105
(120) Blaðsíða 106
(121) Blaðsíða 107
(122) Blaðsíða 108
(123) Blaðsíða 109
(124) Blaðsíða 110
(125) Blaðsíða 111
(126) Blaðsíða 112
(127) Blaðsíða 113
(128) Blaðsíða 114
(129) Kápa
(130) Kápa
(131) Saurblað
(132) Saurblað
(133) Band
(134) Band
(135) Kjölur
(136) Framsnið
(137) Toppsnið
(138) Undirsnið
(139) Kvarði
(140) Litaspjald


Þættir af Suðurnesjum

Ár
1942
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
134


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Þættir af Suðurnesjum
https://baekur.is/bok/064b52bb-0af9-4ab4-af01-0fdd263488cc

Tengja á þessa síðu: (48) Blaðsíða 34
https://baekur.is/bok/064b52bb-0af9-4ab4-af01-0fdd263488cc/0/48

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.