loading/hleð
(21) Page 17 (21) Page 17
17 fræðafélags í Kaupmannahöfn, dags. 19. Októbr. 182G, varhann kjörinn »Corresponderende» með- limur þess félags. Árið 1824 varð hann umboðs- maður deildar hins íslenzka bókmentafélags í Kaupmannahöfn. Árið 1831 21. dag Júlímán. var hann settur »Qvarantaine Commissair» í suður- hluta Barðastrandarsýslu. Árið 1853, 8. d. Jan. varð hann orðulimur hins íslenzka biblíufélags. Árið 1844 var liann kjörinn varaþíngmaður fyrir Barðastrandarsýslu; og 1853 var hann kjörinn al- þíngismaður fyrir sömu sýslu, og var á alþíngunum 1853, 1855 og 1857. Árið 1859 var hann endur- kosinn alþíngismaður fyrir sömu sýslu, en tók aldrei á móti því vali. Árið 1838, 15. dag. Des- emberrn., fékk hann með heiðursbréfi frá hinu konúnglega landbústjórnarfélagi hinn annan verð- launabikar* 1, og 1859 sæmdi konúngur vor hann riddarakrossi dannebrogsorðunnar. Yorið 1858 hætti Ólafur prófastur búskap í Flatey sjálfri, og bygði ábýii sitt þar, hafði þó gefuar af útlendtim míinnum, stofnabi kaupstjííri Gubmundur Schering þab Barfeastrandarsýslulestrarfelag, sem nú er vitb lýbi. 1) Bikar þessi er af silfri, og stendur hálfa aþra mörk; utan á hann er graflí) þetta letur öbru megin: „Fra det „kongelige Landhuusholdnings-Selskab til Sognepræst Herr 0. Sivertsen"; hins vegar stendur: „Til Paaskjönnelse af en „fædrenelandsksiudet Borgers fortjenstlige Virksomhed“. 2


Stutt æfiágrip Ólafs Sivertsens ridd. af dbr.

Author
Year
1862
Language
Icelandic
Keyword
Pages
40


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Stutt æfiágrip Ólafs Sivertsens ridd. af dbr.
https://baekur.is/bok/18ab54b0-8375-427c-bfd8-034253a83bee

Link to this page: (21) Page 17
https://baekur.is/bok/18ab54b0-8375-427c-bfd8-034253a83bee/0/21

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.