loading/hleð
(23) Page 19 (23) Page 19
19 nálægum héruðum, og má fullyrða, að eins og prófaslurinn sál. var öllum, er hann þektu, hinn mesti harmdauði, eins mun jarðarför hans hafa verið einhver hin fjölmennasta, er fram liefirfarið vestanlands. Ilinn núverandi prófastur í Barða- strandarsýslu, O. E. Johnsen á Stað, var til þess kvaddur að jarðsýngja þenna framliðna merkis- mann; hélt hann fyrst snotra húsræðu í húsi hins framliðna, og síðan fagra ræðu í kirkjunni; auk hans fluttu í kirkjunni ræður prestarnir Benedikt J>órðarson og tengdasonur hins framliðna Guð- mundur prestur Einarsson, en við gröfina flutti sonur hins framliðna stutta ræðu, sem að nokkru leyti var tekin úr kveðjuorðum þeim, er fundust eptir hinn framliðna innsigluð. Síðan gekk að kistunni sýslumaður Barðastrandarsýslu, sem af amtmanni var skipað að veita riddarakrossinum viðtöku, og áður hann tók hann, mælti hannfram Jjóðmæli þau, er hér eru prentuð1. Legstaður 1) Líí> sæll til Ijóssins stata, Ijúfasti brúíiir kær, þú harmahreggi baíia nú hljútum kinnar Tær; Ólafnr Signrþs arfl, þín æil helgnb var gut)i og gúím starfl, sem gúban ávöxt bar. þú vannst af vilja sönnnm verk þinnar köllnnar; 2*


Stutt æfiágrip Ólafs Sivertsens ridd. af dbr.

Author
Year
1862
Language
Icelandic
Keyword
Pages
40


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Stutt æfiágrip Ólafs Sivertsens ridd. af dbr.
https://baekur.is/bok/18ab54b0-8375-427c-bfd8-034253a83bee

Link to this page: (23) Page 19
https://baekur.is/bok/18ab54b0-8375-427c-bfd8-034253a83bee/0/23

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.