loading/hleð
(30) Blaðsíða 26 (30) Blaðsíða 26
26 því að frjáls fundur var stofnsettur og haldinn á liinni fornu þíngstöð Yestfirðínga, Kollabúðaeyrum. Var hinn fyrsti fundur lialdinn þar vorið 1849 og ávalt síðan á ári hverju. Fund þenna hafa sókt ýmsir heldri menn úr Barðastrandar, ísafjarðar, Strandar og Dala sýslum, og ált þar umræður um ýms þjóðmálefni sem og héraðamál, og gjört þar ýms samtök til nytsamra fyrirtækja. Var hinn framliðni leingst um forseti fundarins, og stýrði málefnum hans, bæði á fundum og endranær, með því fylgi, ráðdeild og lagi, er honum mörgum frem- ur var gefið. Til þess enn fremur að efla mentun og and- lega framför í kríng um sig, tók hann opt á vetrum únglínga fyrir lítið og ei ósjaldan fyrir ekkert, og kendi þeim að skrifa, reikna og skilja danska túngu; munu þeir rúmlega 20, er þess konar til- sagnar nutu hjá honum, og eru nú sumir þeirra meðal Iiinna merkustu bænda vestanlands og víðar1. Hvervetna, þar sem um eitthvað til gagns eða nytsamra fyrirtækja var að ræða, var hann ýmist frumkvöðull eða meöal hinna helztu forgaungu- manna. Vildi svo vel til, að góðum og eindregnum 1) AÍ) síiiu leyti keudi kona hans og mörgum stúlkum vandaíian verkshátt og handjrfcir, bæfci þeim sem voru hjú þeirra hjúna og iifcrum, er í því skjni var til þeirra komifc um tíma; tók innivinua vifc þafc miklum framförum í Eya- hrepp.


Stutt æfiágrip Ólafs Sivertsens ridd. af dbr.

Höfundur
Ár
1862
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
40


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Stutt æfiágrip Ólafs Sivertsens ridd. af dbr.
https://baekur.is/bok/18ab54b0-8375-427c-bfd8-034253a83bee

Tengja á þessa síðu: (30) Blaðsíða 26
https://baekur.is/bok/18ab54b0-8375-427c-bfd8-034253a83bee/0/30

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.