loading/hleð
(33) Page 29 (33) Page 29
29 og sannað og mun enn fremtir sanna, þá frá líður: og þó skulumvér ei dyljast við það, að þessi merk- ismaður fór ekki ætíðvarhluta í því að verða að sæta liótfyndni og enda, ef til vill, álasi óhlutvandra manna, er lögðu misskilníng í gjörðir hans eða liugðu ástundum, að sjálfs hans hagsmunir munduundir húa. En að hann skyldi fá afkastað svo mörgum og margbrotnum störfum, auk þess sem hann hafði margs konar félagsskap, og skrifaðist á við fjölda marga rnenn æðri stéttar sem lægri, og hélt þó öllu í afbragðsgóðri reglu, það var síður að furða, þar sem lipurleiki, æfíng og einstök ó- •þrevtandi iðjusemi voru samtaka í að framkvæma það, er gjöra þurfti. Guð gefi, að ættjörð vor eignist marga hans líka. « u


Stutt æfiágrip Ólafs Sivertsens ridd. af dbr.

Author
Year
1862
Language
Icelandic
Keyword
Pages
40


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Stutt æfiágrip Ólafs Sivertsens ridd. af dbr.
https://baekur.is/bok/18ab54b0-8375-427c-bfd8-034253a83bee

Link to this page: (33) Page 29
https://baekur.is/bok/18ab54b0-8375-427c-bfd8-034253a83bee/0/33

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.