loading/hleð
(110) Blaðsíða 90 (110) Blaðsíða 90
90 i Þ- 1360 var ei komin saudgródr á Jónsmessu,, voru kulldar oc næííngar sífelldir, hugdu uierrn stædi af hafis er lá vid land, oc eigi fdr burt fyrr enn á Barthdlomensraessu; hrídir voru miklar á Pásk- um. Frá Laurentiusmessu voru mörg vedr hörd til veturnátta oc var mannfall mikit vid Myvatn í hardrétti; dó þar hálfr hinn níundi tugr í þretn kyrkiu sóknum; þá selldi Jdn Skalli Hóla biskup in octava sancti Stephani jordina á Holltastödum, Brandi bdnda Asbjarnarsyni oc konu hanns Gudnyu Sölmundarddttur fyrir Flugutnyri med öllum hennar hlunnindnm; enn á þorláksmessu um sumarit, mæltust þeir vid biskuparnir Gyrdir oc Jdn Skalli í biskupsbadstofunni í Skálhollti, oc reiknudu med sér vinsamliga um fiár skipti forveriara þeirra 0rms oc Jóns Sigurdarsonar biskupa ; taladi Jón biskup eptir gull-kaleiknum, sem Ormr gaf Jóni bisk- upi Sigurdarsyni frá Hdla kyrkiu oc vog nær tvær raerkr, qvadst ei vilia þanns missa frá sinni kyrkiu hversu sem annar reikningr færi med þeim, enn Gyrdir biskup heirnti af Hdla kyrkiu þau XXIII hundrud er Ormr hafdi tekit til láns af Skálhollts stad oc ólokin væru ; samdist svo med þeim med rádi þeirra er nær vóru staddir, af báduin biskupsdæmunum, at gullkaleikrinn skylldi aptr leggiast til Hdla oc XX hundrud korna í móti, og þar rned hét Jón biskup at giallda þau XXIII hundrud er um var rædt; sidan skilldu þeir og voru ásáttir fyrir sic oc eptirkomendr sína um allt millifarit; voru þessir prestar med er samjóykktu, Flosi Jdnsson, porleifr Narfason, Snorri porleifsson Klyngir, Runúlfr Hildibrandsson oc Magni Jónsson af' Skálhollts urndæmi; enn af Hóla biskupsdæmi, porstiinn Hansson, Bödvar porsteinsson, porleifr JBjarnason oc Marteinn piódulfsson. pá ritadi Jdn bisk- up í eina bók allar kyrkiu eignir í Hdla umdæmi. pá tdkust forrád Jdns Guttorrnssonar í Nordurlandi, oc giördi hann margar óspektir, því var hann Skráveifa kalldr, sÖfnudust nordlehdingar í mdti hönum hiá pverá í Vesturhópi nær þriú hundrud manna oc bönnudu hönutn yfirreid, hann reid þá sudr oc treystist ekki vid þá. LXX Kap. (Jtkoma Smids og stórmenni talit. XJm sumarit kom út Smidr Anjdresson med hyrdstiórn, hyggia . Btenn Yerit hafa brddir Edtólfs er fyrr var hyrdstidri, hann var
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða VII
(12) Blaðsíða VIII
(13) Blaðsíða IX
(14) Blaðsíða X
(15) Blaðsíða XI
(16) Blaðsíða XII
(17) Blaðsíða XIII
(18) Blaðsíða XIV
(19) Blaðsíða XV
(20) Blaðsíða XVI
(21) Blaðsíða 1
(22) Blaðsíða 2
(23) Blaðsíða 3
(24) Blaðsíða 4
(25) Blaðsíða 5
(26) Blaðsíða 6
(27) Blaðsíða 7
(28) Blaðsíða 8
(29) Blaðsíða 9
(30) Blaðsíða 10
(31) Blaðsíða 11
(32) Blaðsíða 12
(33) Blaðsíða 13
(34) Blaðsíða 14
(35) Blaðsíða 15
(36) Blaðsíða 16
(37) Blaðsíða 17
(38) Blaðsíða 18
(39) Blaðsíða 19
(40) Blaðsíða 20
(41) Blaðsíða 21
(42) Blaðsíða 22
(43) Blaðsíða 23
(44) Blaðsíða 24
(45) Blaðsíða 25
(46) Blaðsíða 26
(47) Blaðsíða 27
(48) Blaðsíða 28
(49) Blaðsíða 29
(50) Blaðsíða 30
(51) Blaðsíða 31
(52) Blaðsíða 32
(53) Blaðsíða 33
(54) Blaðsíða 34
(55) Blaðsíða 35
(56) Blaðsíða 36
(57) Blaðsíða 37
(58) Blaðsíða 38
(59) Blaðsíða 39
(60) Blaðsíða 40
(61) Blaðsíða 41
(62) Blaðsíða 42
(63) Blaðsíða 43
(64) Blaðsíða 44
(65) Blaðsíða 45
(66) Blaðsíða 46
(67) Blaðsíða 47
(68) Blaðsíða 48
(69) Blaðsíða 49
(70) Blaðsíða 50
(71) Blaðsíða 51
(72) Blaðsíða 52
(73) Blaðsíða 53
(74) Blaðsíða 54
(75) Blaðsíða 55
(76) Blaðsíða 56
(77) Blaðsíða 57
(78) Blaðsíða 58
(79) Blaðsíða 59
(80) Blaðsíða 60
(81) Blaðsíða 61
(82) Blaðsíða 62
(83) Blaðsíða 63
(84) Blaðsíða 64
(85) Blaðsíða 65
(86) Blaðsíða 66
(87) Blaðsíða 67
(88) Blaðsíða 68
(89) Blaðsíða 69
(90) Blaðsíða 70
(91) Blaðsíða 71
(92) Blaðsíða 72
(93) Blaðsíða 73
(94) Blaðsíða 74
(95) Blaðsíða 75
(96) Blaðsíða 76
(97) Blaðsíða 77
(98) Blaðsíða 78
(99) Blaðsíða 79
(100) Blaðsíða 80
(101) Blaðsíða 81
(102) Blaðsíða 82
(103) Blaðsíða 83
(104) Blaðsíða 84
(105) Blaðsíða 85
(106) Blaðsíða 86
(107) Blaðsíða 87
(108) Blaðsíða 88
(109) Blaðsíða 89
(110) Blaðsíða 90
(111) Blaðsíða 91
(112) Blaðsíða 92
(113) Blaðsíða 93
(114) Blaðsíða 94
(115) Blaðsíða 95
(116) Blaðsíða 96
(117) Blaðsíða 97
(118) Blaðsíða 98
(119) Blaðsíða 99
(120) Blaðsíða 100
(121) Blaðsíða 101
(122) Blaðsíða 102
(123) Blaðsíða 103
(124) Blaðsíða 104
(125) Blaðsíða 105
(126) Blaðsíða 106
(127) Blaðsíða 107
(128) Blaðsíða 108
(129) Blaðsíða 109
(130) Blaðsíða 110
(131) Blaðsíða 111
(132) Blaðsíða 112
(133) Blaðsíða 113
(134) Blaðsíða 114
(135) Blaðsíða 115
(136) Blaðsíða 116
(137) Blaðsíða 117
(138) Blaðsíða 118
(139) Blaðsíða 119
(140) Blaðsíða 120
(141) Blaðsíða 121
(142) Blaðsíða 122
(143) Blaðsíða 123
(144) Blaðsíða 124
(145) Blaðsíða 125
(146) Blaðsíða 126
(147) Blaðsíða 127
(148) Blaðsíða 128


Íslands árbækur í söguformi

Íslands Árbækur í sögu-formi
Ár
1821
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
13
Blaðsíður
2012


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslands árbækur í söguformi
https://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775

Tengja á þetta bindi: 1. b. (1821)
https://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/1

Tengja á þessa síðu: (110) Blaðsíða 90
https://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/1/110

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.