loading/hleð
(75) Blaðsíða 55 (75) Blaðsíða 55
I 55 oc beiddu £eir hann at hann tækí vel vid Snidlfi, enn fyrir pyí at hann vildi enn J>á enga virdíngu eda lotníngu syna biskupi, géngdi biskup ei lians eyrindum, fdr J>á Sniólfr prestr til lóns biskups í Skálhollti oc baud honum sína þíónustu, enn hann tók [>ví ei helldr oc rádlagdi lionnni at audtnykia sic fyrir Laur:- entius biskupi, sínuin yfirmanni, qvadit vilia rita med hopuin, oc med því Sniólfr prestr fékk hvörgividtöku, fór hann aptr nordr til Hóla, oc laut Laurentius med knéfalli; f»á mælti biskup: hvörsu ólíkr crtu nú síra Snidlfr ordinn siálfura pér, oc frá því sem þú varst ngerst; hann svarar: fvíat kiarkteinniun er nú burt úr liálsi raér; stód biskup upp í motí honurn, setti hann hiá sér oc véitti honum þann dag, oc gaf honum Háls í Fnidskadal, J»ví at annat beneficium var ei laust; J><5 leitadi hann opt á biskup sídan med ofmetnadar ordum, hellst vid drykkiu at Múnka{>verá, er biskup var á visítatiu sinni; giördist Sniólfr prestr raiöc drukkinn oe spratt upp med bríxlum oc meinyrdum vid Laurentius biskup, hafdi hann þá mikla þolinmœdi vid, oc svaradi engu, oc gékk hann á brott éptir Maríumynni, enn Snidlfr fékkst heldr sterkt vid drykk- in, þvíat um nóttina tók hann f>au harmqvœli er öllum ofbudu, bólgnadi hann svo upp at hann var gyrdtr líndúki, oc lá vid at sprínga, bad hann þá biskup at koma til sín, oc tilgéfa sér ill- yrdi sín, f>at giörííi biskup, las yfir honum oc lagdi til gód rád, vid pat batnadi Sniólfi presti oc ineinyrdti hann biskup alldrei sídan. I £ann tíma dó herra Sæbiörn oc Ivar ncf. XLI Kap. Lögtéklnn dyridagr. Ión biskup Haldórsson 1 Skálhollti hafdi |>á verit hér einn vetr er hann tók ábóta-stétt af Andresi dreng í Videy, oc vígdi þángat aptr til ábóta Helga Sigurdarson, Ión biskup kom fyrstr hér til lands med festum corporis christi, þat köllura vér hinn dyradag, Já liátíd hafdi Urbanus páfi hinn IV sett fyrir LX árum, lét Ión biskup lögtaka hann um sumarit á alþíngi um allt Skálhollts biskupsdæini, at haldast skyldi fimtudagin næstan eptir Trínitatis, oc hiifa |>á allan hátídar messusaung oc tídagiörd, giördi þá Laur- entiuj biskup þat einnin at hans de^mi, med sam|>ykki allra nord- x3a 5
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða VII
(12) Blaðsíða VIII
(13) Blaðsíða IX
(14) Blaðsíða X
(15) Blaðsíða XI
(16) Blaðsíða XII
(17) Blaðsíða XIII
(18) Blaðsíða XIV
(19) Blaðsíða XV
(20) Blaðsíða XVI
(21) Blaðsíða 1
(22) Blaðsíða 2
(23) Blaðsíða 3
(24) Blaðsíða 4
(25) Blaðsíða 5
(26) Blaðsíða 6
(27) Blaðsíða 7
(28) Blaðsíða 8
(29) Blaðsíða 9
(30) Blaðsíða 10
(31) Blaðsíða 11
(32) Blaðsíða 12
(33) Blaðsíða 13
(34) Blaðsíða 14
(35) Blaðsíða 15
(36) Blaðsíða 16
(37) Blaðsíða 17
(38) Blaðsíða 18
(39) Blaðsíða 19
(40) Blaðsíða 20
(41) Blaðsíða 21
(42) Blaðsíða 22
(43) Blaðsíða 23
(44) Blaðsíða 24
(45) Blaðsíða 25
(46) Blaðsíða 26
(47) Blaðsíða 27
(48) Blaðsíða 28
(49) Blaðsíða 29
(50) Blaðsíða 30
(51) Blaðsíða 31
(52) Blaðsíða 32
(53) Blaðsíða 33
(54) Blaðsíða 34
(55) Blaðsíða 35
(56) Blaðsíða 36
(57) Blaðsíða 37
(58) Blaðsíða 38
(59) Blaðsíða 39
(60) Blaðsíða 40
(61) Blaðsíða 41
(62) Blaðsíða 42
(63) Blaðsíða 43
(64) Blaðsíða 44
(65) Blaðsíða 45
(66) Blaðsíða 46
(67) Blaðsíða 47
(68) Blaðsíða 48
(69) Blaðsíða 49
(70) Blaðsíða 50
(71) Blaðsíða 51
(72) Blaðsíða 52
(73) Blaðsíða 53
(74) Blaðsíða 54
(75) Blaðsíða 55
(76) Blaðsíða 56
(77) Blaðsíða 57
(78) Blaðsíða 58
(79) Blaðsíða 59
(80) Blaðsíða 60
(81) Blaðsíða 61
(82) Blaðsíða 62
(83) Blaðsíða 63
(84) Blaðsíða 64
(85) Blaðsíða 65
(86) Blaðsíða 66
(87) Blaðsíða 67
(88) Blaðsíða 68
(89) Blaðsíða 69
(90) Blaðsíða 70
(91) Blaðsíða 71
(92) Blaðsíða 72
(93) Blaðsíða 73
(94) Blaðsíða 74
(95) Blaðsíða 75
(96) Blaðsíða 76
(97) Blaðsíða 77
(98) Blaðsíða 78
(99) Blaðsíða 79
(100) Blaðsíða 80
(101) Blaðsíða 81
(102) Blaðsíða 82
(103) Blaðsíða 83
(104) Blaðsíða 84
(105) Blaðsíða 85
(106) Blaðsíða 86
(107) Blaðsíða 87
(108) Blaðsíða 88
(109) Blaðsíða 89
(110) Blaðsíða 90
(111) Blaðsíða 91
(112) Blaðsíða 92
(113) Blaðsíða 93
(114) Blaðsíða 94
(115) Blaðsíða 95
(116) Blaðsíða 96
(117) Blaðsíða 97
(118) Blaðsíða 98
(119) Blaðsíða 99
(120) Blaðsíða 100
(121) Blaðsíða 101
(122) Blaðsíða 102
(123) Blaðsíða 103
(124) Blaðsíða 104
(125) Blaðsíða 105
(126) Blaðsíða 106
(127) Blaðsíða 107
(128) Blaðsíða 108
(129) Blaðsíða 109
(130) Blaðsíða 110
(131) Blaðsíða 111
(132) Blaðsíða 112
(133) Blaðsíða 113
(134) Blaðsíða 114
(135) Blaðsíða 115
(136) Blaðsíða 116
(137) Blaðsíða 117
(138) Blaðsíða 118
(139) Blaðsíða 119
(140) Blaðsíða 120
(141) Blaðsíða 121
(142) Blaðsíða 122
(143) Blaðsíða 123
(144) Blaðsíða 124
(145) Blaðsíða 125
(146) Blaðsíða 126
(147) Blaðsíða 127
(148) Blaðsíða 128


Íslands árbækur í söguformi

Íslands Árbækur í sögu-formi
Ár
1821
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
13
Blaðsíður
2012


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslands árbækur í söguformi
https://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775

Tengja á þetta bindi: 1. b. (1821)
https://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/1

Tengja á þessa síðu: (75) Blaðsíða 55
https://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/1/75

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.