loading/hleð
(79) Blaðsíða 59 (79) Blaðsíða 59
hóf at lesa upp stefnubréiit; biskup sat í sæti sínu ocmælti: fyr- irbyd ec þér pdrdr ! at lesa hér nokkurt steinubréf, eda at giöra nokkurt rugl í heilagri messuj vid [>at hlióp upp Valþi«Sfr prestr, oc þreif í bi éíit med pórdi, oc vildi hnykkia ví af honum, ena biskup bannudi fat, oc bad færa pórd útaf kyrkiunni, svo hann giördi ekkért háreysti í hcnni, oc svo var giört oc kyrkian læst, las pórdr pá bréíit í stöplinum oc negldi stdan framaná kyrkiu- hurdina, reid sídan sudr oc sagdi Jdni biskupi frá, oc afflutti miöc fyrir Laurentius hiskupij Hdla klerkar litu á bréíit oc var pat á látínu ágiætliga stílat, var pat inntak í: at Jón biskup oc« porlákr ábdti stefna Laurentius biskupi, nordr at Mödruvöllum um ádrtalit mái nærri translationem Benedicti. Fyrir stefnudagin komu peir Jdn biskup oc porlákr ábdti at sunnan oc herra Kétill oc margir adrir mikilsháttar menn,^ oc höfdu med sér kost oc öl; Laurentius biskup hafdi oc látit par sæmiliga fyrirbúa, oc hina fretnstu presta sfna vera par fyrir, enn hann byriadi visítatíu sína nordr oc sat í Laufási fram til stefnudagsins, voru fiessir prestar hans hinir hellstu rned honum: porsteinn prestr Illhugason (Skardsteinn), Egill prestr Eyúlfsson, Jdn prestr Kodránsson, Eyríkr prestr bolli oc enn fleyri; héllt hann rád vid pá, hvert hann skyldi koma til stefnunnar edr ei, oc sem hann kom ekki í fyrstu, med pví hapn sagdi þá endat hafa 'sitt dómvalld med sáttmálinu fyrra, ætludu peir svo hardt at ganga, at búit var vid at peir mundi afsetia hann biskupstign sinni, sem fyrir dhlídni vid erkibiskup, fjdttist hann J>á vita, at nokkurn skada mundu peir giöra sér edr Iióla kyrkiu, ef hann kiæmi ekki, oc fdr því at rádi vina sinna, yfir fiörd til Mödruvalla, fundust biskupar, oc vildi Laurentius mynnast vid Jdn biskup, enn hann veik sér undan, oc spurdi: hvert hann hefdi bodit at leggia öfluga hönd á diákna sína í Hdl- akyrkiu oc draga þá út ? Laurentius biskup kénndist þat at hann hefdi bannat pórdi at giöra nokkurt rugl í heilagri messu, oc sér hefdi dliúft verit, at heyra stefnubréfit at pví sinní; Jdn biskup qvad sér hefdi flutt verit at Valþidfr prestr oc Sigurdr snidill steik- ori hans, hefdi fremstr lagt hendr á scnditnenn sína, oc fyrir þvi taldi hann þá báda í banni, oc ei vill hann þehn samneyta fyrr- enn feir væri leystir; enn med pví Laurentius kénndist ekki, at H 2
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða VII
(12) Blaðsíða VIII
(13) Blaðsíða IX
(14) Blaðsíða X
(15) Blaðsíða XI
(16) Blaðsíða XII
(17) Blaðsíða XIII
(18) Blaðsíða XIV
(19) Blaðsíða XV
(20) Blaðsíða XVI
(21) Blaðsíða 1
(22) Blaðsíða 2
(23) Blaðsíða 3
(24) Blaðsíða 4
(25) Blaðsíða 5
(26) Blaðsíða 6
(27) Blaðsíða 7
(28) Blaðsíða 8
(29) Blaðsíða 9
(30) Blaðsíða 10
(31) Blaðsíða 11
(32) Blaðsíða 12
(33) Blaðsíða 13
(34) Blaðsíða 14
(35) Blaðsíða 15
(36) Blaðsíða 16
(37) Blaðsíða 17
(38) Blaðsíða 18
(39) Blaðsíða 19
(40) Blaðsíða 20
(41) Blaðsíða 21
(42) Blaðsíða 22
(43) Blaðsíða 23
(44) Blaðsíða 24
(45) Blaðsíða 25
(46) Blaðsíða 26
(47) Blaðsíða 27
(48) Blaðsíða 28
(49) Blaðsíða 29
(50) Blaðsíða 30
(51) Blaðsíða 31
(52) Blaðsíða 32
(53) Blaðsíða 33
(54) Blaðsíða 34
(55) Blaðsíða 35
(56) Blaðsíða 36
(57) Blaðsíða 37
(58) Blaðsíða 38
(59) Blaðsíða 39
(60) Blaðsíða 40
(61) Blaðsíða 41
(62) Blaðsíða 42
(63) Blaðsíða 43
(64) Blaðsíða 44
(65) Blaðsíða 45
(66) Blaðsíða 46
(67) Blaðsíða 47
(68) Blaðsíða 48
(69) Blaðsíða 49
(70) Blaðsíða 50
(71) Blaðsíða 51
(72) Blaðsíða 52
(73) Blaðsíða 53
(74) Blaðsíða 54
(75) Blaðsíða 55
(76) Blaðsíða 56
(77) Blaðsíða 57
(78) Blaðsíða 58
(79) Blaðsíða 59
(80) Blaðsíða 60
(81) Blaðsíða 61
(82) Blaðsíða 62
(83) Blaðsíða 63
(84) Blaðsíða 64
(85) Blaðsíða 65
(86) Blaðsíða 66
(87) Blaðsíða 67
(88) Blaðsíða 68
(89) Blaðsíða 69
(90) Blaðsíða 70
(91) Blaðsíða 71
(92) Blaðsíða 72
(93) Blaðsíða 73
(94) Blaðsíða 74
(95) Blaðsíða 75
(96) Blaðsíða 76
(97) Blaðsíða 77
(98) Blaðsíða 78
(99) Blaðsíða 79
(100) Blaðsíða 80
(101) Blaðsíða 81
(102) Blaðsíða 82
(103) Blaðsíða 83
(104) Blaðsíða 84
(105) Blaðsíða 85
(106) Blaðsíða 86
(107) Blaðsíða 87
(108) Blaðsíða 88
(109) Blaðsíða 89
(110) Blaðsíða 90
(111) Blaðsíða 91
(112) Blaðsíða 92
(113) Blaðsíða 93
(114) Blaðsíða 94
(115) Blaðsíða 95
(116) Blaðsíða 96
(117) Blaðsíða 97
(118) Blaðsíða 98
(119) Blaðsíða 99
(120) Blaðsíða 100
(121) Blaðsíða 101
(122) Blaðsíða 102
(123) Blaðsíða 103
(124) Blaðsíða 104
(125) Blaðsíða 105
(126) Blaðsíða 106
(127) Blaðsíða 107
(128) Blaðsíða 108
(129) Blaðsíða 109
(130) Blaðsíða 110
(131) Blaðsíða 111
(132) Blaðsíða 112
(133) Blaðsíða 113
(134) Blaðsíða 114
(135) Blaðsíða 115
(136) Blaðsíða 116
(137) Blaðsíða 117
(138) Blaðsíða 118
(139) Blaðsíða 119
(140) Blaðsíða 120
(141) Blaðsíða 121
(142) Blaðsíða 122
(143) Blaðsíða 123
(144) Blaðsíða 124
(145) Blaðsíða 125
(146) Blaðsíða 126
(147) Blaðsíða 127
(148) Blaðsíða 128


Íslands árbækur í söguformi

Íslands Árbækur í sögu-formi
Ár
1821
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
13
Blaðsíður
2012


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslands árbækur í söguformi
https://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775

Tengja á þetta bindi: 1. b. (1821)
https://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/1

Tengja á þessa síðu: (79) Blaðsíða 59
https://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/1/79

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.