loading/hleð
(66) Blaðsíða 46 (66) Blaðsíða 46
46 i í>. miöc 'nídurlagt setn öllutn er kunnigt, at ec vœnti ei at þeir muni mér noklcut til heidurs giöra; tveiin dögum sídar fékk brödir Laurentius bréf frá frú Málmfrídi, þar stód í, at hún lrefdi lieyrt því lyst í Kristskyrkiu £ Nidarósi, at hann var kos- inn til biskups á Hóluin ; vid fessi tídindi vard liann miöc hug- siúkr oc áhyggiufullr, skipti þó ei urn sæti í kór edr kyrkiu edr adra háttu sína. Skömmu sídar kom Egill prestr Eyúlfsson út á Gáseyri, og flutti at píngeyrum á Olafsmcssu hinni sídari bródir Laurentius tvö bréf Eylífs erkibiskups med hángandi innsiglum hans, var' jpat innihald hins fyrra, at erkibiskup gaf honum úpp sakir J>ær allar er hann hafdi giört á móti heilagri Nidardss kyrkiu, erkibiskupinum oc kórsbrædrunum, oc heimfærdi f>á grein af kyrkiunnar lögum, at klausturgánga sé sem önnr skírn, svo at hvad hellst madr hefir giört í mdti Guds lögum, J>á géfst honuin |»at upp, iaínskiótt sem hann gengr undir heiiaga reglu; J>á var , inntak hins annars at Eylífr erkibiskup med rádi allra kórsbrædra kaus hann til biskups á Hólum; med allri biskupstign, rétti dc valdi, oc at hann kæmi sein fyrst á erkibiskupsfund eptir vígslu. Brddir Laurentíus þakkadi fiá Gudi, med öllum fieim sem nær- staddir voru, oc Guds mddr Maríu, slíka tign oc virdíngu |sér fá- tækum oc fyrirlitnum veitta af bans mildi, enn ei fyrir vináttu, aftd né fémutu, ritadi f>á f>egar til ICétils hyrdstidra yíir Islandi oc porsteins prests Illhugasonar offícialis, at ficir kæmi til hans sem skidtast, giördu f>eir s\o, oc ridu sídan med honuin frá píng- eyrum heim til Hóla á Laurentius messudag j var biskups kosníng- unni lyst á kór i Hólakyrkiu at súngnum tídum oc hríngdum klukkuin, oc leiddi herra Kétill biskupsefni til sætis; f>areptir lét Laurentíus biskupsefni líta á stadarfén oc pótti miöc snaudligt til lcoma, oc stdruin hafa þverrat sídan Iörundr biskup skildi vid; tdk hann þá Slcúla prest Illhugasori aptr til rádsmanns, er verit haf’di á dögum Iörundar hiskups, oc skipadi rádna menn oc roskna yfir öll stadarbú, hædi heimá oc á úthúum, oc vildi hafa alla hina sömu skipan sem Iöruntlr biskup hatdi, qvadst hann ei vilia hlutast til dagligra verka, nema kiallara, fatabúrs oc kénnimnana; Maríumessu fyrri prédikadi hann siálfr oc giördi f>á sæmiliga veit- slu , enn at. því loknu reid hann þegar nordr í sysslu sína fyrst at Mödiuvöllum, þar voru þá ei neina II prestar med rádsmann-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða VII
(12) Blaðsíða VIII
(13) Blaðsíða IX
(14) Blaðsíða X
(15) Blaðsíða XI
(16) Blaðsíða XII
(17) Blaðsíða XIII
(18) Blaðsíða XIV
(19) Blaðsíða XV
(20) Blaðsíða XVI
(21) Blaðsíða 1
(22) Blaðsíða 2
(23) Blaðsíða 3
(24) Blaðsíða 4
(25) Blaðsíða 5
(26) Blaðsíða 6
(27) Blaðsíða 7
(28) Blaðsíða 8
(29) Blaðsíða 9
(30) Blaðsíða 10
(31) Blaðsíða 11
(32) Blaðsíða 12
(33) Blaðsíða 13
(34) Blaðsíða 14
(35) Blaðsíða 15
(36) Blaðsíða 16
(37) Blaðsíða 17
(38) Blaðsíða 18
(39) Blaðsíða 19
(40) Blaðsíða 20
(41) Blaðsíða 21
(42) Blaðsíða 22
(43) Blaðsíða 23
(44) Blaðsíða 24
(45) Blaðsíða 25
(46) Blaðsíða 26
(47) Blaðsíða 27
(48) Blaðsíða 28
(49) Blaðsíða 29
(50) Blaðsíða 30
(51) Blaðsíða 31
(52) Blaðsíða 32
(53) Blaðsíða 33
(54) Blaðsíða 34
(55) Blaðsíða 35
(56) Blaðsíða 36
(57) Blaðsíða 37
(58) Blaðsíða 38
(59) Blaðsíða 39
(60) Blaðsíða 40
(61) Blaðsíða 41
(62) Blaðsíða 42
(63) Blaðsíða 43
(64) Blaðsíða 44
(65) Blaðsíða 45
(66) Blaðsíða 46
(67) Blaðsíða 47
(68) Blaðsíða 48
(69) Blaðsíða 49
(70) Blaðsíða 50
(71) Blaðsíða 51
(72) Blaðsíða 52
(73) Blaðsíða 53
(74) Blaðsíða 54
(75) Blaðsíða 55
(76) Blaðsíða 56
(77) Blaðsíða 57
(78) Blaðsíða 58
(79) Blaðsíða 59
(80) Blaðsíða 60
(81) Blaðsíða 61
(82) Blaðsíða 62
(83) Blaðsíða 63
(84) Blaðsíða 64
(85) Blaðsíða 65
(86) Blaðsíða 66
(87) Blaðsíða 67
(88) Blaðsíða 68
(89) Blaðsíða 69
(90) Blaðsíða 70
(91) Blaðsíða 71
(92) Blaðsíða 72
(93) Blaðsíða 73
(94) Blaðsíða 74
(95) Blaðsíða 75
(96) Blaðsíða 76
(97) Blaðsíða 77
(98) Blaðsíða 78
(99) Blaðsíða 79
(100) Blaðsíða 80
(101) Blaðsíða 81
(102) Blaðsíða 82
(103) Blaðsíða 83
(104) Blaðsíða 84
(105) Blaðsíða 85
(106) Blaðsíða 86
(107) Blaðsíða 87
(108) Blaðsíða 88
(109) Blaðsíða 89
(110) Blaðsíða 90
(111) Blaðsíða 91
(112) Blaðsíða 92
(113) Blaðsíða 93
(114) Blaðsíða 94
(115) Blaðsíða 95
(116) Blaðsíða 96
(117) Blaðsíða 97
(118) Blaðsíða 98
(119) Blaðsíða 99
(120) Blaðsíða 100
(121) Blaðsíða 101
(122) Blaðsíða 102
(123) Blaðsíða 103
(124) Blaðsíða 104
(125) Blaðsíða 105
(126) Blaðsíða 106
(127) Blaðsíða 107
(128) Blaðsíða 108
(129) Blaðsíða 109
(130) Blaðsíða 110
(131) Blaðsíða 111
(132) Blaðsíða 112
(133) Blaðsíða 113
(134) Blaðsíða 114
(135) Blaðsíða 115
(136) Blaðsíða 116
(137) Blaðsíða 117
(138) Blaðsíða 118
(139) Blaðsíða 119
(140) Blaðsíða 120
(141) Blaðsíða 121
(142) Blaðsíða 122
(143) Blaðsíða 123
(144) Blaðsíða 124
(145) Blaðsíða 125
(146) Blaðsíða 126
(147) Blaðsíða 127
(148) Blaðsíða 128


Íslands árbækur í söguformi

Íslands Árbækur í sögu-formi
Ár
1821
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
13
Blaðsíður
2012


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslands árbækur í söguformi
https://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775

Tengja á þetta bindi: 1. b. (1821)
https://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/1

Tengja á þessa síðu: (66) Blaðsíða 46
https://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/1/66

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.