loading/hleð
(63) Blaðsíða 43 (63) Blaðsíða 43
43 i [3. voru þeirra synir porsteinn Baudr oc Eysteinn Raudr; eptír fat átti Olöíu Klement bdndi, peirra son var Vígleikr, Eysteinn Raudr var ined Audunni biskupi mddurfödr sínum, oc fdr hann med Laurentius vestr til píngeyra til læríngar, lærdi Laurentius honum' svo at hánn vard mikill fratnamadr oc héldt sídar lengi Mariukyrkiu á prándasriesi, er mddr-fadir hans hafdi haft. Arla sumars Jiafdi komit út Bergr Idnsson í Austfiörduin med mörgum bréfum til Audunnar biskups, sendi biskup hann þegar sudr á Eyrar, at taka sér far um sumarit; far fór Audunn biskup utan oc med honum Egill prestr Eyídfsson oc Ormr prestr porsteinsson er kosinn var til Skálhollts eptir Arna; var þá biskupslaust á Is- landi um hríd, enn porsteinn prestr Skardsteinn var Officialis í Kd!a hiskufpsdæmi. Audunn biskup kom í prándheim um haust- it, tdk Eylífr erkibiskup vid honum rned fagnadi, oc sat hann þar um veturin; uin öll idl héldt Audunn biskup ágiæta veitslu, oc var erkibiskup marga daga í bodi hans, énn snemma á idlum tdk biskup kránicleik fyrst í fdtin oc knéd, oc sídan’ um allan búkin , pyngdi konum æ pví meir sem læknar leitudu fleiri mcd- ala, enn þd var svo mikil karlmennska hans, at hann sat oc gladdi gésti sína sem hann kéndi einkis meins. A einn dag vcitsl- únnar eptir Maríu mynni, pakkadí liann fyrst gudi oc Maríu Gudsmócíir fyrir alla velgiörnínga sér veitta, sídan bad hann alla náb-Kga menn fyrirgéfningar, oc at bidia fyrir sér til Guds, qvadst innan fárra daga framfara jnundi af þessu lífi; öllum hinum bestit mönnum gaf hann sæmiligar giafir, bad [iá sitia veitsluna hvad sem yrdi um sinn hag, gékk sídan á brot med studníngi til rekkiu sinnar oc giördi alla skipan fyrir sér; kaus hann sér leg- stad at Maríukyrkiu par i bænum, þar sem hann nædi ekki at liggia at Maríukyrkiu at Hólutn er hann var biskup til; oc er liann var dleadr, kom Eylífr erkibiskup til hans, oc spurdi hvörr honuin þækti best fallinn tii biskups, eptir sic á Hdlum ? hann svaradi: margir eru sæmiligir kénnimenn á Islandi, enn því vil— ium vér svara Gudi at þar er enginn betr tilf'allinn enn brddir Laurentius á píngeyrum, fyrst fyrir pá grein , at hann hefir [>idn- at vel oc gddfúsliga undir heilagri reglu, þarmed er hann hinn mesti klerkr til kyrkiulaga, roskinn oc einardr tii allra mála, sy* F a
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða VII
(12) Blaðsíða VIII
(13) Blaðsíða IX
(14) Blaðsíða X
(15) Blaðsíða XI
(16) Blaðsíða XII
(17) Blaðsíða XIII
(18) Blaðsíða XIV
(19) Blaðsíða XV
(20) Blaðsíða XVI
(21) Blaðsíða 1
(22) Blaðsíða 2
(23) Blaðsíða 3
(24) Blaðsíða 4
(25) Blaðsíða 5
(26) Blaðsíða 6
(27) Blaðsíða 7
(28) Blaðsíða 8
(29) Blaðsíða 9
(30) Blaðsíða 10
(31) Blaðsíða 11
(32) Blaðsíða 12
(33) Blaðsíða 13
(34) Blaðsíða 14
(35) Blaðsíða 15
(36) Blaðsíða 16
(37) Blaðsíða 17
(38) Blaðsíða 18
(39) Blaðsíða 19
(40) Blaðsíða 20
(41) Blaðsíða 21
(42) Blaðsíða 22
(43) Blaðsíða 23
(44) Blaðsíða 24
(45) Blaðsíða 25
(46) Blaðsíða 26
(47) Blaðsíða 27
(48) Blaðsíða 28
(49) Blaðsíða 29
(50) Blaðsíða 30
(51) Blaðsíða 31
(52) Blaðsíða 32
(53) Blaðsíða 33
(54) Blaðsíða 34
(55) Blaðsíða 35
(56) Blaðsíða 36
(57) Blaðsíða 37
(58) Blaðsíða 38
(59) Blaðsíða 39
(60) Blaðsíða 40
(61) Blaðsíða 41
(62) Blaðsíða 42
(63) Blaðsíða 43
(64) Blaðsíða 44
(65) Blaðsíða 45
(66) Blaðsíða 46
(67) Blaðsíða 47
(68) Blaðsíða 48
(69) Blaðsíða 49
(70) Blaðsíða 50
(71) Blaðsíða 51
(72) Blaðsíða 52
(73) Blaðsíða 53
(74) Blaðsíða 54
(75) Blaðsíða 55
(76) Blaðsíða 56
(77) Blaðsíða 57
(78) Blaðsíða 58
(79) Blaðsíða 59
(80) Blaðsíða 60
(81) Blaðsíða 61
(82) Blaðsíða 62
(83) Blaðsíða 63
(84) Blaðsíða 64
(85) Blaðsíða 65
(86) Blaðsíða 66
(87) Blaðsíða 67
(88) Blaðsíða 68
(89) Blaðsíða 69
(90) Blaðsíða 70
(91) Blaðsíða 71
(92) Blaðsíða 72
(93) Blaðsíða 73
(94) Blaðsíða 74
(95) Blaðsíða 75
(96) Blaðsíða 76
(97) Blaðsíða 77
(98) Blaðsíða 78
(99) Blaðsíða 79
(100) Blaðsíða 80
(101) Blaðsíða 81
(102) Blaðsíða 82
(103) Blaðsíða 83
(104) Blaðsíða 84
(105) Blaðsíða 85
(106) Blaðsíða 86
(107) Blaðsíða 87
(108) Blaðsíða 88
(109) Blaðsíða 89
(110) Blaðsíða 90
(111) Blaðsíða 91
(112) Blaðsíða 92
(113) Blaðsíða 93
(114) Blaðsíða 94
(115) Blaðsíða 95
(116) Blaðsíða 96
(117) Blaðsíða 97
(118) Blaðsíða 98
(119) Blaðsíða 99
(120) Blaðsíða 100
(121) Blaðsíða 101
(122) Blaðsíða 102
(123) Blaðsíða 103
(124) Blaðsíða 104
(125) Blaðsíða 105
(126) Blaðsíða 106
(127) Blaðsíða 107
(128) Blaðsíða 108
(129) Blaðsíða 109
(130) Blaðsíða 110
(131) Blaðsíða 111
(132) Blaðsíða 112
(133) Blaðsíða 113
(134) Blaðsíða 114
(135) Blaðsíða 115
(136) Blaðsíða 116
(137) Blaðsíða 117
(138) Blaðsíða 118
(139) Blaðsíða 119
(140) Blaðsíða 120
(141) Blaðsíða 121
(142) Blaðsíða 122
(143) Blaðsíða 123
(144) Blaðsíða 124
(145) Blaðsíða 125
(146) Blaðsíða 126
(147) Blaðsíða 127
(148) Blaðsíða 128


Íslands árbækur í söguformi

Íslands Árbækur í sögu-formi
Ár
1821
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
13
Blaðsíður
2012


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslands árbækur í söguformi
https://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775

Tengja á þetta bindi: 1. b. (1821)
https://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/1

Tengja á þessa síðu: (63) Blaðsíða 43
https://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/1/63

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.