loading/hleð
(27) Blaðsíða 7 (27) Blaðsíða 7
mæhu í rnáti er hellst voru fylgisamir Arna biskupi, fyrir Jjeim var Loptr Helgason systrsonr biskups , Jieir voru bans brædur Arni ílelgason, er sídar vard biskup oc Biarni He’gason, cnn Agatha abbádys í Kyrkjubse var systir [>eirra. Loptr átti Borghildi dóttr Ljylfs Ofsa porsteinssonar oc purídar Sturl- udóttr Sighvatssonar. Lodinn var nijöc reidr Lopti oc mundi ei tiád hafa, þó biskup mtcfti hann undanhöptum, nema Rafh Oddsson oc fleiri höfdíngiar hefdi'f milli gengit ; fór ej Loptr utan fyrri enn tveitn vetrum sídar. Var þat lengi at konúngr vildi ti siá hann enn þó kom svo um sídir at hann vann konúngi eida oc var í sátt tekinn. VII Kap. Leikmenn heimta stadí, Kapp biskups oc Rafns, Eyríki konúngi syndust peir eidar ófjarfir ríkí sínu er hann hafdi núnit biskupum, útlagdi hann pá [ussvegna ödruvísi cnn feim pótti vera eiga , oc efldi menn til laga móti yfirgángi þeirra, sem hann mátti. Var hann af pví kalladr Byríkr Prcstahatari; fór Rafn Oddsson á fund hans oc var med honum einn vetr, enn um vorit fór hann út híngat af konúngs hendi, oc med honutu annar madr herradr Erlendr Oiafsson ,hinn sterki edr hinn digri; hann ætla menn Norrænann verit hafa í födrætt, enn módr kyn átti hann Islendskt; þeir höfdo konúngsbréf med at fara, pau er skip- udu leikmönum forrád kirkna sinna. Heimtu þeir fá stadina med forgángi Rafns oc kom vid þat stans á biskup í fyrstu, par til er Runúlfr ábóti í Veri rédi honum þat, at láta í engu til slaka. Um vorit eptir vard saxnkoma uied biskupi oc Rafni í Brautarhollti, færdu þ?ir par fram ástaedr sínar sem segir í Arna bisltups sögu, oc lét biskup ei af svari sínu, enn Rafn og leik- inenn.tóku fó ei at sídr undir sic flcsta stadina. Sturla pórd- arson hafdi alldrei til sín látit taka um stadamál, oc andadist hann á pessum missirum, enn eigi vard af'sætt Rafns oc biskups at helldr, [jó margs væri í Ieitat. Asgrímr porstcinsson hafdi verit vin biskups niikill, bródir Eyúlfs, oc fyrir þá sök gipti hann Lopti Helgasyni systrsyni biskups frændkono sína Borghilldi, sem fyrr segir, enn um sídir Jioldi hann ei ofríki biskups, oc giördist med Jeim óvinátta mikil, oc var nú komit allt þar til er biskup 1282 1283 1284
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða VII
(12) Blaðsíða VIII
(13) Blaðsíða IX
(14) Blaðsíða X
(15) Blaðsíða XI
(16) Blaðsíða XII
(17) Blaðsíða XIII
(18) Blaðsíða XIV
(19) Blaðsíða XV
(20) Blaðsíða XVI
(21) Blaðsíða 1
(22) Blaðsíða 2
(23) Blaðsíða 3
(24) Blaðsíða 4
(25) Blaðsíða 5
(26) Blaðsíða 6
(27) Blaðsíða 7
(28) Blaðsíða 8
(29) Blaðsíða 9
(30) Blaðsíða 10
(31) Blaðsíða 11
(32) Blaðsíða 12
(33) Blaðsíða 13
(34) Blaðsíða 14
(35) Blaðsíða 15
(36) Blaðsíða 16
(37) Blaðsíða 17
(38) Blaðsíða 18
(39) Blaðsíða 19
(40) Blaðsíða 20
(41) Blaðsíða 21
(42) Blaðsíða 22
(43) Blaðsíða 23
(44) Blaðsíða 24
(45) Blaðsíða 25
(46) Blaðsíða 26
(47) Blaðsíða 27
(48) Blaðsíða 28
(49) Blaðsíða 29
(50) Blaðsíða 30
(51) Blaðsíða 31
(52) Blaðsíða 32
(53) Blaðsíða 33
(54) Blaðsíða 34
(55) Blaðsíða 35
(56) Blaðsíða 36
(57) Blaðsíða 37
(58) Blaðsíða 38
(59) Blaðsíða 39
(60) Blaðsíða 40
(61) Blaðsíða 41
(62) Blaðsíða 42
(63) Blaðsíða 43
(64) Blaðsíða 44
(65) Blaðsíða 45
(66) Blaðsíða 46
(67) Blaðsíða 47
(68) Blaðsíða 48
(69) Blaðsíða 49
(70) Blaðsíða 50
(71) Blaðsíða 51
(72) Blaðsíða 52
(73) Blaðsíða 53
(74) Blaðsíða 54
(75) Blaðsíða 55
(76) Blaðsíða 56
(77) Blaðsíða 57
(78) Blaðsíða 58
(79) Blaðsíða 59
(80) Blaðsíða 60
(81) Blaðsíða 61
(82) Blaðsíða 62
(83) Blaðsíða 63
(84) Blaðsíða 64
(85) Blaðsíða 65
(86) Blaðsíða 66
(87) Blaðsíða 67
(88) Blaðsíða 68
(89) Blaðsíða 69
(90) Blaðsíða 70
(91) Blaðsíða 71
(92) Blaðsíða 72
(93) Blaðsíða 73
(94) Blaðsíða 74
(95) Blaðsíða 75
(96) Blaðsíða 76
(97) Blaðsíða 77
(98) Blaðsíða 78
(99) Blaðsíða 79
(100) Blaðsíða 80
(101) Blaðsíða 81
(102) Blaðsíða 82
(103) Blaðsíða 83
(104) Blaðsíða 84
(105) Blaðsíða 85
(106) Blaðsíða 86
(107) Blaðsíða 87
(108) Blaðsíða 88
(109) Blaðsíða 89
(110) Blaðsíða 90
(111) Blaðsíða 91
(112) Blaðsíða 92
(113) Blaðsíða 93
(114) Blaðsíða 94
(115) Blaðsíða 95
(116) Blaðsíða 96
(117) Blaðsíða 97
(118) Blaðsíða 98
(119) Blaðsíða 99
(120) Blaðsíða 100
(121) Blaðsíða 101
(122) Blaðsíða 102
(123) Blaðsíða 103
(124) Blaðsíða 104
(125) Blaðsíða 105
(126) Blaðsíða 106
(127) Blaðsíða 107
(128) Blaðsíða 108
(129) Blaðsíða 109
(130) Blaðsíða 110
(131) Blaðsíða 111
(132) Blaðsíða 112
(133) Blaðsíða 113
(134) Blaðsíða 114
(135) Blaðsíða 115
(136) Blaðsíða 116
(137) Blaðsíða 117
(138) Blaðsíða 118
(139) Blaðsíða 119
(140) Blaðsíða 120
(141) Blaðsíða 121
(142) Blaðsíða 122
(143) Blaðsíða 123
(144) Blaðsíða 124
(145) Blaðsíða 125
(146) Blaðsíða 126
(147) Blaðsíða 127
(148) Blaðsíða 128


Íslands árbækur í söguformi

Íslands Árbækur í sögu-formi
Ár
1821
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
13
Blaðsíður
2012


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslands árbækur í söguformi
https://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775

Tengja á þetta bindi: 1. b. (1821)
https://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/1

Tengja á þessa síðu: (27) Blaðsíða 7
https://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/1/27

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.