loading/hleð
(22) Blaðsíða 18 (22) Blaðsíða 18
Þrýstivindur Einfaldast er að reikna út vindhraðann, ef aðeins tveir kraftar orka á hann, þrýstikraftur og Coriolis—kraftur og þeir eru í jafnvægi sín i milli. Þessi útreiknaði vindur er hér nefndur þrýstivindur, vegna þess að hann má finna eingöngu út frá þrýstikraftinum á hverri breiddargráðu. Þrýstikrafturinn orkar eins og áður er sagt beint að lægri þrýstingi, þvert á þrýstilínur. Hér hlýtur því Coriolis~kraft— urinn að stefna í þveröfuga átt beint að hærri þrýstingi, eins og teikningin sýnir. Hann er hér táknaður með C, en þrýsti— kraftur með Þ. Vindhraðinn er sýndur með tvöfaldri ör. At— hugið, að hann táknar engan kraft. Stefna hans verður að vera sú, sem hér er sýnd, til þess að Coriolis—krafturinn stefni þvert á vindinn til hægri. Þá er vindáttin fundin og aðeins eftir að finna vindhraðann. Hann er eins og áður var sagt í ákveðnu hlutfalli við Coriolis- kraftinn, og er þvi auðfundinn út frá þrýstikraftinum, sem er hér jafn mikill. Við höfum þvi regluna: Þrýstivindur blæs samhliða þrýstilinum, með lægri þrýsting til vinstri á norðurhveli, og hann er því meiri sem þrýstilinur eru þéttari. Þessa mikilvægu reglu er gott að gera sér minnisstæða með dæmi. Hugsum okkur, að tvær þrýstilinur séu árbakkar. Er eðli- legt að hugsa sér, að straumurinn i ánni sé samhliða bökkunum, hægastur þar sem langt er á milli bakka, en harðari þar sem áin rennur i þrengslum. Þessi útreikningur á vindinum er ákaflega mikilvægur, þegar gerðar eru flugáætlanir eftir háloftakortum, og oftast er þrýsti- vindurinn á flugleiðum 1 mjög góðu samræmi við vindathuganir. Til þess að finna vindinn á hverjum stað er notaður sérstakur kvarði, sem sýnir vindhraðann eftir þvi hvað þrýstilínur eru þéttar og áhrif breiddargráðu eru einnig tekin til greina. 980 990 /ooo /0/0
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Kápa
(91) Kápa
(92) Kvarði
(93) Litaspjald


Flugveðurfræði

Ár
1961
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
91


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Flugveðurfræði
https://baekur.is/bok/694e5f3b-a16a-4cd6-99b2-70cc7dc39c78

Tengja á þessa síðu: (22) Blaðsíða 18
https://baekur.is/bok/694e5f3b-a16a-4cd6-99b2-70cc7dc39c78/0/22

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.