loading/hleð
(52) Blaðsíða 48 (52) Blaðsíða 48
Þoka er ávallt mikil hindrun fyrir flug og oft hættuleg, en þoka er talin, ef skyggni er minna en 1 km. Margvislegar ástæður geta verið til þokumyndunar, og sjald- an er hægt að kenna aðeins einni um. Hér verður nú getið nokk— urra helztu tegunda þokunnar, en þær eru sjóþoka, næturþoka, fjallaþoka, sjóreykur og regnþoka. S j ó þ o k a Þegar rakt og milt loft streymir yfir kaldara svæði, eink— um sjó, myndast þoka vegna kælingar frá yfirborði jarðar. Einkum verður þetta þar sem kaldir hafstraumar og hlýir mætast, og þá yfir kalda sjónum. Þannig eru tíðar þokur út af Vest- fjörðum, þegar hafísinn er skammt frá landi. Einnig er mikið um þokur við Austfirði, þar sem kaldur sjór streymir suður með landinu. Rakt loft austan og sunnan að, frá Golfstraumssvæð— unum, kólnar þar og þéttist í því rakinn. Yfir landi myndast þoka vegna kælingar helzt á veturna, þegar landið er kaldara en sjórinn. Dimmust verður þessi tegund þoku í hægum vindi, sem sér fyrir nógu af röku lofti. Hvass vindur blandar aftur á móti neðsta loftlagið. Hlýnar loftið þá neðst, en kólnar ofar, hvort tveggja af innrænum orsökum, og lyftist þá þokan. Likur fyrir þoku af þessu tagi eru mestar, ef loft er rakt, sjór eða vot jörð er undir og mun kaldari en loftið, en vindurinn fremur hægur. Næturþoka Kæling vegna útgeislunar að nóttu til getur valdið þéttun rakans og þoku. I stillilogni verður þessi tegund þoku aðeins í örþunnu lagi við jörð, en hægur vindur getur hækkað hana. Snarpur vindur eyðir hins vegar næturþoku, og hún hverfur eða þynnist eftir sólarupprás. Mest ber á henni á flatlendi eða í dældum, þar sem kalda loftið safnast. Likur fyrir næturþoku eru mestar, ef loftið er rakt næst jörðu, en þurrt og heiðrikt ofar, jörðin vot en vindur hægur.
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Kápa
(91) Kápa
(92) Kvarði
(93) Litaspjald


Flugveðurfræði

Ár
1961
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
91


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Flugveðurfræði
https://baekur.is/bok/694e5f3b-a16a-4cd6-99b2-70cc7dc39c78

Tengja á þessa síðu: (52) Blaðsíða 48
https://baekur.is/bok/694e5f3b-a16a-4cd6-99b2-70cc7dc39c78/0/52

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.