loading/hleð
(80) Blaðsíða 76 (80) Blaðsíða 76
- 76 - Fundnar tímalínur frá A til B Fundin flugleið frá A til B Frá ákvörðunarstað er fyrst teiknuð lína, sem sýnir, hve langt vindurinn einn muni bera vélina á leiðinni að næstu tíma— línu. Verður þá að reikna með því ef þetta er ekki fullrar klukkustundar flug. Hve langt flugið er, sést á því, hversu langt er að timalínunni í samanburði við fjarlægðina frá næstu tímalínu handan við ákvörðunarstað. Þessi lína er teiknuð á móti vindi frá staðnum, en ekki undan vindi eins og þegar tíma— línurnar voru fundnar. Frá enda þessa striks er teiknað annað strik, hornrétt á næstu tímalínu i áttina að brottfarar— stað. Þar sem strikið sker hana er þá staður flugvélarinnar á þeirri timalínu. Frá þeim punkti er svo teiknað á ný, fyrst klukkutíma rek flugvélarinnar, á móti vindi eins og áður, en frá enda þeirrar línu klukkutima flug í logni, alla leið að næstu tímalinu og hornrétt á hana. Þar er fundinn enn einn punktur á flugleiðinni og svo koll af kolli unz komið er að flugvellinum, sem á að leggja upp frá. Allir punktarnir eru tengdir saman jafnóðum, og er þá flugleiðin fundin. Að síð— ustu þarf að laga flugleiðina eftir flugreglum, t.d. þannig, að leiðin skeri hvern tug lengdarbauga á heilli breiddargráðu. Því hraðfleygari sem flugvélin er, því beinni verður fljótasta flugleið, en á hægfleygum vélum getur stundum borgað sig að fara mjög hlykkjótta leið til þess að hagnýta meðvind, en forðast mótbyr. Til þess að finna fljótustu flugleið á þennan hátt er nauðsynlegt að hafa vindhraðalínur á kortinu. irn-ittrrrrrtt rrffftrrttrrtr }?}?*}} miii
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Kápa
(91) Kápa
(92) Kvarði
(93) Litaspjald


Flugveðurfræði

Ár
1961
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
91


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Flugveðurfræði
https://baekur.is/bok/694e5f3b-a16a-4cd6-99b2-70cc7dc39c78

Tengja á þessa síðu: (80) Blaðsíða 76
https://baekur.is/bok/694e5f3b-a16a-4cd6-99b2-70cc7dc39c78/0/80

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.