loading/hleð
(54) Blaðsíða 50 (54) Blaðsíða 50
ISiNG A FLUGVELUM Ising er eitt af erfiðustu vandamálum flugmanna. Mjög er erfitt að spá henni, þvi að venjulegar veðurathuganir og veður— kort gefa litlar bendingar um isingarhættuna. Ising er stundum minni en svo, að eins sentímetra lag hlað— ist framan á vængbrúnir á klukkustund, en fyrir getur lika komið að jafn þykkur glerungur myndist aðeins á hálfri mínútu. Isingunni valda fljótandi dropar eða votur snjór I frosti. Vatn frýs ekki alltaf, þó að hiti verði lægri en um frostmark, sérstaklega ef ekki er hreyft við þvi. Smádropar geta jafnvel haldizt fljótandi við 20 stiga frost eða meira. En jafnskjótt og truflun kemur að þessum frostköldu dropum við snertingu, t.d. við flugvél, frjósa þeir skyndilega. Því stærri sem droparnir eru, þvi minna frost þola þeir, og stórir frostkaldir dropar, sem valda mikilli isingu., eru því algengastir 1 vægu frosti. A þessu sést, að yfirleitt er ekki hætta á isingu nema .1 frosti og tæplega nema 1 skýjum. Undantekning er þó blöndungsising, sem getur komið fyrir I 10-15 stiga hita. Glerungur er harður ísbörkur, sem myndast af stórum frostköldxim dropum, og er mjög erfitt að nema hann b\irt. Stundum er hann sléttur og truflar ekki loftstrauminn verulega, en hann getur einnig myndað hrufótta og þverstýfða brún framan á vængi, og þá spillir hann mjög flugeiginleikum flugvélarinnar. Einkum ve rður það, ef frostköldu droparnir blandast hagli eða snjó. Glerungur myndast sjaldan í metra en 10 stiga frosti, en þó kemur það fyrir í skúraskýjum með miklu uppstreymi, að hann myndist í meira frosti. H r í m er vægari tegund isingar og mun lausara í sér og loftkenndara en glerungur. Það verður til af smærri dropum og myndar hvassa egg framan á vængjum. I miklu frosti er ísingin oftast hrim. H é 1 a myndast úr heiðskíru lofti, þegar vélin er kaldari en loftið, t.d. þegar hún lækkar flugið mjög ört i röku lofti. Hún eyðist oftast fljótt. Héla getur líka myndazt á vél, þar sem hún stendur á flugvelli. ~n~urrnnuunruiTUAiuuu iiiuuuuuuiiiuiauiuiiiiiiuiiiuLii
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Kápa
(91) Kápa
(92) Kvarði
(93) Litaspjald


Flugveðurfræði

Ár
1961
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
91


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Flugveðurfræði
https://baekur.is/bok/694e5f3b-a16a-4cd6-99b2-70cc7dc39c78

Tengja á þessa síðu: (54) Blaðsíða 50
https://baekur.is/bok/694e5f3b-a16a-4cd6-99b2-70cc7dc39c78/0/54

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.