loading/hleð
(5) Blaðsíða 1 (5) Blaðsíða 1
lilltltttttTfTTtttTTTTTfífTTTTTTTTÍTTTtTfTTttTTtTtTTTTtTTÍTTTirífrrri GUFUHVOLFIÐ Gufuhvolfið utan um jörðina er tiltölulega mjög þunnur hjúpur. Nærri 95 hundraðshlutar loftsins eru neðan við 20 kíló— metra hæð, og sú þykkt miðuð við stærð jarðar er eins og á þunn— um papplr samanborið við epli. Gufuhvolfið skiptist í þrjú hvolf hvert upp af öðru, veðra— hvolf, heiðhvolf og fareindahvolf. Veðrahvolf nær frá jörð upp í nálægt 8 km hæð við heimskaut, en 17 km við miðjarðarlínu. Þessi hæð er þó breytileg á hverjum stað eftir veðurlagi, meiri í suðrænu og hlýju lofti en í köldu norðanlofti. Hér á landi nær veðrahvolfið 6—12 km hæð. I veðrahvolfi lækkar hitinn að jafnaði með hæð, og þar eru nær Öll ský. Efri takmörk þess nefnast veðrahvörf. Heiðhvolf nær frá veðrahvörfum upp í 60—80 km hæð. Þar er hitinn nærri óbreyttur með hæð eða vaxandi, og þar eru mjög sjaldan ský. Fareindahvolf er fyrir ofan heiðhvolf. I því eru loftlög, sem leiða rafmagn og endurvarpa útvarpsbylgjum. EFNI I LOFTINU I hreinu og þurru lofti eru hundraðshlutar eftirtalinna efna Köfnunarefni 78 Súrefni 21 Argon 1 Aðrar lofttegundir nema um 0.5 hundraðshlutum, og af þeim hafa kolsýra og óson mesta þýðingu fyrir veðrið. I röku lofti kemur auk þess vatnsgufan til greina. Hún nemur 0—5 hundraðshlutum. Þar að auki er oftast mikið af smáum rykögnum í loftinu, og eru flestar þeirra ósýnilegar með berum augum. Þær valda svonefndu þurramistri og fjallabláma.
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Kápa
(91) Kápa
(92) Kvarði
(93) Litaspjald


Flugveðurfræði

Ár
1961
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
91


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Flugveðurfræði
https://baekur.is/bok/694e5f3b-a16a-4cd6-99b2-70cc7dc39c78

Tengja á þessa síðu: (5) Blaðsíða 1
https://baekur.is/bok/694e5f3b-a16a-4cd6-99b2-70cc7dc39c78/0/5

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.