loading/hleð
(41) Blaðsíða 37 (41) Blaðsíða 37
Lofthaf (loftmassi) nær yfir víðáttumikið svæði, oft veru- legan hluta af heimsálfu eða úthafi. Hefur loftið svipaða eigin- leika á öllu svæðinu, en er all-frábrugðið loftinu í aðliggj- andi lofthöfum. Lofthöf má flokka á þrennan hátt: 1) Eftir hnattstöðu Heimskautaloft á uppruna sinn að mestu í kuldabeltinu á veturna, en á sumrin er það yfirleitt ekki talið koma fyrir. Svaltemprað loft er oftast upprunnið meira en 40 gráður frá miðbaug, eða í kaldari hluta tempraða beltisins. A sumrin nær það alla leið til heimskauta. Hlýtemprað loft á heimkynni sín í háþrýsti- svæðunum, sem oftast eru um 30 gráður frá miðbaug. Miðj arðarloft verður til í kyrrabeltinu og á nálægum svæðum. 2) Eftir yfirborði jarðar undir lofthafinu er það flokkað í Meginlandsloft og H a f 1 o f t. 3) Eftir hitamun lofts og jarðar er þvi skipt í Hlýtt loft, sem er hlýrra en jörðin undir því, og Kalt loft, sem er kaldara en jörðin fyrir neðan. Lýsing á lofthafi felur í sér þessa þrenns konar flokkun. Hafloft af svaltempruðu svæði og hlýrra en jörðin undir þvi er til dæmis kallað hlýtt svaltemprað hafloft. Hér á landi er svaltemprað loft langalgengast, en heim— skautaloft berst þó hingað við og við á veturna. Stöku sinnum kemur lika hlýtemprað hafloft, og fylgir þvi jafnan súld og þoka, þar sem það blæs af hafi. Sérkennum sínum getur lofthaf aðeins haldið, ef það er til- tölulega kyrrstætt á heimaslóðum. En komist það á hreyfingu,
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Kápa
(91) Kápa
(92) Kvarði
(93) Litaspjald


Flugveðurfræði

Ár
1961
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
91


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Flugveðurfræði
https://baekur.is/bok/694e5f3b-a16a-4cd6-99b2-70cc7dc39c78

Tengja á þessa síðu: (41) Blaðsíða 37
https://baekur.is/bok/694e5f3b-a16a-4cd6-99b2-70cc7dc39c78/0/41

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.