loading/hleð
(78) Blaðsíða 74 (78) Blaðsíða 74
Þversnið. Þar sem flug ei] tiltölulega litið, svo sem um flugvöllinn í Reykjavík, er hægt að gera sérstakt þversnið af flugleið hverrar vélar, og má þá sleppa á skjölunum, sem áður voru nefnd, þeim þáttum, er þversniðið lýsir. Frost— markshæð er sýnd með grænni línu í viðeigandi hæð 1 þversnið— inu, og skýin eru líka teiknuð á það. Öll ský í frostleysu eru lituð græn, en rauð í frosti til þess að sýna, hvar ísing— arhætta getur verið. Veðrið er sýnt með merkjum, ísing, kvika, þrumur, hagl o.s.frv., Vindur og hiti í 1—3 fluglögum á leið— inni er sýndur i sérstakri töflu, einnig skýjahæð, skyggni og þrýstingur við sjó, ef þörf er á. A þversniðum þeim og kortum, sem hér hafa verið nefnd, er flugleiðinni skipt í belti, venjulega eftir lengdargráðum, en stundum eftir breiddargráðum. Beltið frá 0-5° vestur heitir þá 01, frá 5—10° vestur heitir beltið 02 o.s.frv. Frá 180° til 175° austur heitir aftur 01 og síðan hækkandi unz komið er að beltinu 5° austur til 0°* Það heitir þá 36. Þegar skipt er eftir breiddargráðum, heitir beltið frá norðurskauti að 85° norðurbreiddar 51, og síðan hækkandi suður á við. Syðsta beltið hefur þá númerið 86. Veðurskýringar Um leið og veðurfræðingur afhendir flugmanni leiðarspá skýrir hann stuttlega síðustu veðurkort og spá sína. Einkum bendir hann á tvísýn atriði og hættur þær, sem veðrinu fylgja í hvert sinn, bæði á leiðinni og ákvörðunarstað. Aðvaranir um veður Sumum veðurstofum ber að senda út aðvaranir, þegar búizt er við veðri, sem getur verið hættulegt flugvélum á þeirra svæði. Einkum er það hvassviðri, veruleg ísing, mikil kvika og víðáttumikil þoka, sem geta orsakað slíkar aðvaranir. Þær eru sendar flugumferðarstjórn og hún kemur þeim áleiðis til flugvélanna.
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Kápa
(91) Kápa
(92) Kvarði
(93) Litaspjald


Flugveðurfræði

Ár
1961
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
91


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Flugveðurfræði
https://baekur.is/bok/694e5f3b-a16a-4cd6-99b2-70cc7dc39c78

Tengja á þessa síðu: (78) Blaðsíða 74
https://baekur.is/bok/694e5f3b-a16a-4cd6-99b2-70cc7dc39c78/0/78

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.