loading/hleð
(35) Blaðsíða 31 (35) Blaðsíða 31
VEÐURFYRIRBÆRI R i g n i n g. Regndropar eru yfrileitt stærri en hálfur millímetri að þvermáli, en geta þó verið smærri, ef þeir eru mjög strjálir. Frostrigning er það kallað, þegar rigning frýs um leið og hún fellur til jarðar. Hún myndar harðan og hættu— legan glerung á flugvélum. U ð i. Uði eða súld er fíngerð og jöfn úrkoma, droparnir mjög þéttir og smáir, minni en hálfur millímetri að þvermáli. Frostúði myndar glerung jafnskjótt og hann fellur til jarðar eða hleðst á flugvélar. Snj ókoma. Snjórinn er myndaður af ískristöllum, sem flestir eru greinóttir og geta hlaðizt saman í allstórar flygsur, einkum i vægu frosti. Stundum eru þeir stjörnulaga. S n æ h a g 1. Höglin eru líkust smáum hnoðuðum snjókúlum, 2—5 mm að þvermáli. Ymist eru þau hnöttótt eða keilumynduð. Kornsnj ór. Kornin líkjast snæhagli, en eru mun minni, venjulega ekki millímetri að þvermáli. Þau eru fremur flöt eða aflöng. H a g 1. Höglin eru gagnsæ eða hálfgagnsæ, hnöttótt eða óregluleg, sjaldan keilumynduð. Þvermálið er minna en 5 mm. Ymist er það frosið regn og slydda, eða snæhagl þakið af þunnri ísskorpu. I s h a g 1. Það er stórgerðara en venjulegt hagl, meira en 5 mm að þvermáli. Stundum eru höglin samvaxin í óreglulega kekki. Hrímsveimur. Hann er myndaður af örsmáum ís— kristöllum í hörkufrostum. Hann dregur lítið úr skyggni og getur ýmist komið úr skýjum eða heiðskíru lofti.
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Kápa
(91) Kápa
(92) Kvarði
(93) Litaspjald


Flugveðurfræði

Ár
1961
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
91


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Flugveðurfræði
https://baekur.is/bok/694e5f3b-a16a-4cd6-99b2-70cc7dc39c78

Tengja á þessa síðu: (35) Blaðsíða 31
https://baekur.is/bok/694e5f3b-a16a-4cd6-99b2-70cc7dc39c78/0/35

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.