loading/hleð
(29) Blaðsíða 25 (29) Blaðsíða 25
VEÐURFAR JARÐAR Ef ekki væri Coriolis—krafturinn, væri sennilega stöðugur kaldur loftstraumur frá heimskautum ti.1 miðjarðarlínu við yfir- borð jarðar, en i háloftum mundi loftið streyma frá hitabelti til heimskauta. En þessi hringrás truflast algerlega og verður í stórum dráttxim eins og hér verður nú lýst. Við miðjarðarlínu er mjótt lægðabelti, sem liggur frá vestri til austurs utan um hnöttinn. Það heitir kyrrabelti. Þar eru regnskúrir miklar. Þetta belti færist til með árstíðum og er jafnan á því hveli, þar sem sumar er í það skiptið. A um 30 gráðum norður- og suðurbreiddar eru svo háþrýsti- belti. Þar er bjart og þurrt veður og mestu eyðimerkur jarðar. A um 60 gráðum norður- og suðurbreiddar eru lægðabelti og úrkomur miklar. Við heimskautin er loftþrýstingur aftur nokkru hærri og mun þurrara. X samræmi við þetta myndast vindabelti eins og ráða má af lögmáli Buys-Ballotts. Staðvindar, þeir nyrðri og syðri, blása frá austri til vesturs og í áttina að kyrrabelti, báðum megin frá. Þeir eru fremur stöðugir eins og nafnið bendir til, og breytast lítt dag frá degi. A 40-50 gráðum norður- og suðurbreiddar eru ríkjandi vestanvindar, sem stefna þó nokkuð i átt til heimskautanna og eru ákaflega óstöðugir. Nær heimskautum er aftur austlæg átt ríkjandi og stefnir nokkuð í áttina frá heimskautunum. Þessi vindakerfi færast nokkuð með árstíðum, þokast nær heimskauti á sumrin, en i áttina til miðjarðarlinu á veturna. Ekki eru þó þessi vindakerfi alls ráðandi. Einkum truflast þau af svonefndum misseravindum. Þeir verða til fyrir áhrif mishitunar lands og hafs, og eru því skyldir sólfarsvindum. Mest ber á þeim í Asíu, einkum raska þeir staðvindunum, sem ættu að vera á Indlandi. A sumrin hitnar álfan, og myndast þá yfir henni svonefnd hitalægð. Tekur þá vindurinn að blása rang- sælis utan um álfuna og að nokkru leyti utan af sjónum. Þess vegna ríkir suðvestanátt á Indlandi á sumrin, þó að það sé í staðvindabeltinu. Aðeins á veturna rikir þar norðaustanátt.
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Kápa
(91) Kápa
(92) Kvarði
(93) Litaspjald


Flugveðurfræði

Ár
1961
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
91


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Flugveðurfræði
https://baekur.is/bok/694e5f3b-a16a-4cd6-99b2-70cc7dc39c78

Tengja á þessa síðu: (29) Blaðsíða 25
https://baekur.is/bok/694e5f3b-a16a-4cd6-99b2-70cc7dc39c78/0/29

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.