loading/hleð
(28) Blaðsíða 24 (28) Blaðsíða 24
Sýnt hefur verið fram á, að viðnámið við jörð sveigir vind- inn jafnan nokkuð frá stefnu þrýstilínanna og að lægri þrýstingi, frá hæðum að lægðum. Ef hæðirnar og lægðirnar jafnast, ekki út af þessum loftstraumi við jörð, hlýtur það að stafa af því, að í hærri loftlögum sé loftstraumur í öfuga átt, frá lægðum til hæða. Til þess að fullkomna hringrásina hlýtur þá að vera uppstreymi yfir lægðum, en niðurstreymi yfir hæðum. Uppstreymið yfir lægð- unum veldur lcælingu og þéttun rakans. Þar er þvi oftast skýjað loft og úrkomusamt. Niðurstreymið yfir hæðvun veldur hins vegar innrænni hitun loftsins, svo að rakastig þess lækkar. Þar er því oftast þurrviðri og bjartviðri. Um lægðadrög gildir svipað og um lægðir, þeim fylgja ský og úrkoma. Drögin eru algengust á austur- og suðurhlið lægða. A suðausturhlið lægðanna er þess vegna verra skyggni og lægri ský en annars staðar í lægðunum, og þar með verra flugveður. Háþrýstihryggirnir líkjast meira hæðum að því leyti, að þar er mun meira bjartviðri en í drögum og lægðum. Þar sem tvö drög og tveir hryggir mætast er kallaður söðull. Þar er veðrið duttlungafullt, ýmist góðviðri eða úrkoma, eftir því hvort meira mega sin áhrif hryggjanna eða draganna.
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Kápa
(91) Kápa
(92) Kvarði
(93) Litaspjald


Flugveðurfræði

Ár
1961
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
91


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Flugveðurfræði
https://baekur.is/bok/694e5f3b-a16a-4cd6-99b2-70cc7dc39c78

Tengja á þessa síðu: (28) Blaðsíða 24
https://baekur.is/bok/694e5f3b-a16a-4cd6-99b2-70cc7dc39c78/0/28

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.