loading/hleð
(10) Blaðsíða 4 (10) Blaðsíða 4
4 Flestir íslendingar þekkja sögu hins gáfaða og ógæfiF- satna Natans Ketilssonar. Saga hans er um leið sorgar- saga þeirra þremenninganna, Skáld-Rósu, Friðriks og Agnesar. Sú sögn staðfestir enn á ný þann sannleika, að »annað er gæfa og gjörvuleiki«. — Lífsþættir þessa stórfelda hæfileikafólks eru undnir þannig saman af fingri örlaganna, að til þeirra stórviðburða dregur, sem óvenjulegir eru í sögu síðustu alda á fslandi, og sem seint nninu firnast. íslenska þjóðin hefir lengi haft mæt- ur á mörgu því, er saga þessi greinir frá. Vísur Natans, Rósu og Agnesar eru margar hreinustu perlur í íslenskri ljóðagerð. Eiga þær sinn þátt í því, að minning þessa óvenjulega fólks hefir geymst svo vel, alt fram á þenn- an dag. í ieikriti því, sem hér birtist, hefir Eline Hoff- mann tekið efni þetta til meðferðar. Er þar mikið færst í fang, sérstaklega fyrir útlending. Þess ber þó að gæta, að fyrst og fremst ólst höf. upp hér á landi fratn til fermingaraldurs, og í daglegri umgengni við íslenskt alþýðufólk, kyntist hún nákvæmlega lífskjörum þess og hugsunarhætti. Og þó að frúin hafi alið aldur sinn í útlöndum, öll sín þroska- og fullorðinsár, hefir hún altaf skoðað ísland sem sitt annað föðurland, og hafí sterka löngun til að dvelja þar langdvölum. Hún hefir því hvað eftir annað tekið sér ferð á hendur til íslands — og dvalið hér um hríð. Á það sinn þátt í, að höf. er tnjög vel að sér í íslenskri tungu, er gagnkunnugur ís- landi og íslendingum, bókmentum þeirra og áhuga- tnálum. Hugsunarhátt þeirra og venjur þekkir hún of- an í kjölinn. Fyrir skömmu síðan tók frú Hoffmann sér ferð á hendur til íslands, eingöngu til þess að kynna sér heimildir þær, sem kunnar eru hér, og sem stað- festa réttmæti og sögulegt sannleiksgildi þeirra atburða, er höf. gerir að uppistöðu í leik sínum. — Þá heimsótti hún og einnig marga þá staði, þar sem söguhetjurnar dvöldu í lifanda lífi og sem höf. svo notar sem umgerð fyrir hin ýmsu atriði sjónleiksins. Mér er það ekki kunnugt, að útlendur rithöfundur hafi, fyr en nú, haft frumsýningu á leikriti hér á landi,
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Mynd
(6) Mynd
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Kápa
(106) Kápa
(107) Kápa
(108) Kápa
(109) Saurblað
(110) Saurblað
(111) Band
(112) Band
(113) Kjölur
(114) Framsnið
(115) Toppsnið
(116) Undirsnið
(117) Kvarði
(118) Litaspjald


Dauði Natans Ketilssonar

Ár
1928
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
112


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Dauði Natans Ketilssonar
https://baekur.is/bok/99a46a7c-fe1c-4665-a2ff-a47ea931a123

Tengja á þessa síðu: (10) Blaðsíða 4
https://baekur.is/bok/99a46a7c-fe1c-4665-a2ff-a47ea931a123/0/10

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.