loading/hleð
(38) Blaðsíða 32 (38) Blaðsíða 32
32 FRIÐRIK Nei! Guði sé lof. (órór). Vildir þú óska þess? SIGGA (ineð stríðni). Getur verið. (Þegar hún sér að honurn mislíkar, flýtir hún sér að bæta við). Æ, það veit eg annars ekki. FRIÐRIK Veistu ekki. (Tekur báðar hendur hennar og horfir fast á hana). Þú veist ekki. Hvað veistu ann- ars? Veistu eiginlega nokkuð urn mig? SIGGA (hlær gletnislega). Nei, alls ekkert. FRIÐRIK (daprari). Alls ekkert! (Innilega). Og eg veit svo niikið um þig. SIGGA (forvitin). Hvað er það? FRIÐRIK (heldur henni dálítið frá sér og horfir innilega á hana). Ó, eg veit svo margt og mikið. Þú ert eins og nýútsprungið blóm, sem hlær móti morgunsól- inni. Þú ert hvít og hnellin eins og rjúpan. Þú ert glöð eins og músarrindillinn, og þú ert mikillát og tíguleg eins og hamraeyja, umkringd af ólgandi hafi. SIGGA (hlær innilega). Nauinast ertu skáldlegur. Hættu nú. FRIÐRIK (þegir og horfir hugfanginn á hana). SIGGA Æ, nei! Haltu áfram, það er svo gaman að vita hvað lengi þú getur haldið áfram. FRIÐRIK Eg get lengi haldið áfram ennþá, en eg hefi ekki tíma núna. SIGGA (gröm). Ekki tíma? FRIÐRIK Nei! Eg má ekki eyða tímanum í að tala, þegar þú ert ein hjá mér. Þá vil eg bara horfa á þig. SIGGA (glöð — feimnislega). Og hvað hefir þú svo upp úr því? Er það ekki bara tímaeyðsla? FRIÐRIK Hvernig gæti það verið. Eg veit ekki hvað lengi eg fæ það. Eftir lítinn tíma ertu máske farin. SIGGA (blíðlega). Að hverju ertu þá að leita hjá mér? FRIÐRIK Eg er að leita að litlum fugli, sem flaug frá mér til þín. (Tekur hendur hennar og lítur í lófana). Eg leita að honum í lófa þínum, í hárinu, í augunum. Hvar hefir þú falið hann? (Tekur utan um hana og
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Mynd
(6) Mynd
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Kápa
(106) Kápa
(107) Kápa
(108) Kápa
(109) Saurblað
(110) Saurblað
(111) Band
(112) Band
(113) Kjölur
(114) Framsnið
(115) Toppsnið
(116) Undirsnið
(117) Kvarði
(118) Litaspjald


Dauði Natans Ketilssonar

Ár
1928
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
112


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Dauði Natans Ketilssonar
https://baekur.is/bok/99a46a7c-fe1c-4665-a2ff-a47ea931a123

Tengja á þessa síðu: (38) Blaðsíða 32
https://baekur.is/bok/99a46a7c-fe1c-4665-a2ff-a47ea931a123/0/38

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.