loading/hleð
(89) Blaðsíða 83 (89) Blaðsíða 83
83 FRIÐRIK (færir sig nær). PÉTUR Mig dreymdi, að eg sat, eins og núna, á hárri þúfu, eða garði, sjáið þið. Alt í kringum mig var iðgrænt tún, stórt og fallegt. Og hringinn i kringum túnið var fé, og það jarmaði svo hátt og átakanlega. Mér fanst það ákæra mig. Og eg fékk eins og sáran sting í hjartað. Og vitið þið hvaða kindur þetta voru? Það voru kindurnar, sem eg deyddi. Og þær jönnuðu svo hátt, eins og þær væru að hrópa til hiinins, og með slíkri áfergju, eins og þær vildu vera þess vissar, að Guö gæti elcki annað en heyrt til þeirra. (Starir út yfir túnið). Fyrir hverju haldið þið að þetta sé? (Lítur til Friðriks). Fjandinn veit það, en ekki eg. (Andvarpar og stendur á fætur). Þessháttar fær inaður ekki að vita fyr en eftir á, þegar það er of seint. (Gengur hugsandi um hlaðið). Víst hefi eg tekiö kindur, margar, margar, en hvers vegna? Eg réði ekki við freistinguna. Gat ekki annað. Og svo kalla menn mig þjóf! Já, menn skilja það ef til vill ekki, en eg gat ekki annað. FRIÐRIK Nei, þú segir það víst satt. PÉTUR (ákafur). Og sýslumaðurinn, það skoffín! Segir hann svo ekki, að eg sé þjófur. Svei! Hann, sem altaf situr inni í stofu og les í bókmn; hann, sem aldrei sveltur. Hvað skilur hann? Nei! En nú er eg banhungr- aður. Sulturinn er dyggasti förunauturinn á lífsleiðinni. Þó maður fái vel að borða á morgnana, áður en maður leggur upp, strax og niöur kemur af heiðinni hinum megin, þá er maður orðinn glorsoltinn. Það bregst aldrei. Það er aðeins einu sinni, sem hann víkur frá manni, og það er... Getið þið ráðið í það? (Lítur á þau til skiftis). FRIÐRIK Það er, þegar maður deyr. PÉTUR Alveg rétt. Hugsa sér að þú, ungur nraður- inn, skulir muna eftir dauðanum. Það hefi eg aldrei gert, fyr en nú, eftir þenna draurn. NATAN (hlægjandi). Hér, á heimili mínu, skal þig ekki henda annað en alt gott. Ekki rétt, Agnes? (Réttir 6*
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Mynd
(6) Mynd
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Kápa
(106) Kápa
(107) Kápa
(108) Kápa
(109) Saurblað
(110) Saurblað
(111) Band
(112) Band
(113) Kjölur
(114) Framsnið
(115) Toppsnið
(116) Undirsnið
(117) Kvarði
(118) Litaspjald


Dauði Natans Ketilssonar

Ár
1928
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
112


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Dauði Natans Ketilssonar
https://baekur.is/bok/99a46a7c-fe1c-4665-a2ff-a47ea931a123

Tengja á þessa síðu: (89) Blaðsíða 83
https://baekur.is/bok/99a46a7c-fe1c-4665-a2ff-a47ea931a123/0/89

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.