(91) Page 85 (91) Page 85
85 hlátri við Friðrik um leið og hann fer inn í dyrnar). Sá sterkari. (Fer skellihlægjandi inn í bæinn og Pétur á eftir honum. Pétur gefur Friðrik stríðnislegt hornauga um leið og hann fer inn). AGNES (með þjósti). Naumast að hann er í góðu skapi. FRIÐRIK (reiðir hnefann). Já, látum hann, en... AGNES (grípur fram í). Nú megurn við ekki eyða tímanum til ónýtis. Farðu inn í skemmuna. Eg verð að fara inn til þeirra. (Fer). FRIÐRIK (fer inn í skemmuna). PORBJÖRG (kemur út úr bænum eftir andartak og gengur að skemmudyrUnum. Hvíslar): Nú eru þeir bún- ir að éta. FRIÐRIK (Friðrik kemur út úr skeinmunni og horf- ir flóttalega í kringum sig). Nú. ÞORBJÖRG Nú verður þú sóttur bráðurn, strax og þeir eru sofnaðir. Það verður fljótt. Þeir eru þreyttir. (Klappar honum á öxlina). Stattu þig nú, drengur minn. Mundu, að hann er níðingur og að alt, sem gerist, er Guðs vilji. (Klappar honum á kinnina). Á eg svo að ná í Siggu? FRIÐRIK Já, gerðu það, mamma. ÞORBJÖRG (ýtir honurn inn í skemmuna). Þá geri eg það. (Stendur og hlustar, læðist svo að bæjardyrun- um, opnar hurðina í hálfa gátt, hlustar og smeygir sér inn). SIGGA (kemur út eftir litla stund og horfir í kring- um sig). FRIÐRIK (kemur út úr skemmunni og gengur til Siggu. Faðinar hana áfergjulega). Ó, Sigga! Nú verð- ur það bráðum. SIGGA (hallar höfðinu upp að honum). FRIÐRIK Hugsa sér, að hann skyldi voga að kyssa Þig- SIGGA Það var hræðilegt. Hann ætti bara að vita... (Það fer hryllingur um hana). Æ, nei!
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Illustration
(6) Illustration
(7) Page 1
(8) Page 2
(9) Page 3
(10) Page 4
(11) Page 5
(12) Page 6
(13) Page 7
(14) Page 8
(15) Page 9
(16) Page 10
(17) Page 11
(18) Page 12
(19) Page 13
(20) Page 14
(21) Page 15
(22) Page 16
(23) Page 17
(24) Page 18
(25) Page 19
(26) Page 20
(27) Page 21
(28) Page 22
(29) Page 23
(30) Page 24
(31) Page 25
(32) Page 26
(33) Page 27
(34) Page 28
(35) Page 29
(36) Page 30
(37) Page 31
(38) Page 32
(39) Page 33
(40) Page 34
(41) Page 35
(42) Page 36
(43) Page 37
(44) Page 38
(45) Page 39
(46) Page 40
(47) Page 41
(48) Page 42
(49) Page 43
(50) Page 44
(51) Page 45
(52) Page 46
(53) Page 47
(54) Page 48
(55) Page 49
(56) Page 50
(57) Page 51
(58) Page 52
(59) Page 53
(60) Page 54
(61) Page 55
(62) Page 56
(63) Page 57
(64) Page 58
(65) Page 59
(66) Page 60
(67) Page 61
(68) Page 62
(69) Page 63
(70) Page 64
(71) Page 65
(72) Page 66
(73) Page 67
(74) Page 68
(75) Page 69
(76) Page 70
(77) Page 71
(78) Page 72
(79) Page 73
(80) Page 74
(81) Page 75
(82) Page 76
(83) Page 77
(84) Page 78
(85) Page 79
(86) Page 80
(87) Page 81
(88) Page 82
(89) Page 83
(90) Page 84
(91) Page 85
(92) Page 86
(93) Page 87
(94) Page 88
(95) Page 89
(96) Page 90
(97) Page 91
(98) Page 92
(99) Page 93
(100) Page 94
(101) Page 95
(102) Page 96
(103) Page 97
(104) Page 98
(105) Front Cover
(106) Front Cover
(107) Back Cover
(108) Back Cover
(109) Rear Flyleaf
(110) Rear Flyleaf
(111) Rear Board
(112) Rear Board
(113) Spine
(114) Fore Edge
(115) Head Edge
(116) Tail Edge
(117) Scale
(118) Color Palette


Dauði Natans Ketilssonar

Year
1928
Language
Icelandic
Pages
112


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Dauði Natans Ketilssonar
https://baekur.is/bok/99a46a7c-fe1c-4665-a2ff-a47ea931a123

Link to this page: (90) Page 84
https://baekur.is/bok/99a46a7c-fe1c-4665-a2ff-a47ea931a123/0/90

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.