loading/hleð
(47) Blaðsíða 41 (47) Blaðsíða 41
41 AGNES (fylgir Natan eftir með augunum, leggur svo prjónana í kjöltu sína. Lágt). Natan! NATAN (stansar). Nú, livað viltu? AGNES (óróleg). Um hvað ertu að hugsa? Er það um hana? NATAN (tekur hendinni um ennið, horfir annars- hugar á hana). Hana? (Hlær gremjulega). Ó! þú átt við... O, nei, nei! (ergilegur). Svona eru þessar kvens- ur. Þið hugsið aldrei um annað en karlmenn. (Heldur áfram að ganga um gólf). AGNES (með mótþróa). Ekki um karlmenn. Bara um einn. NATAN (heyrir ekki). En þegar nienn, eins og eg, sem staðið hafa augliti til auglitis við dauðann. (Stans- ar framan við Agnesi). Það var hann Þorgrímur á Hóli. Eg var hjá honum í gær. Hann var fárveikur. Eg gaf honum meðal, eg held það hafi verið það rétta, en... (gengur hratt um gólfið og strýkur hendinni um ennið) maður er stundum svo úrræðalaus. AGNES (hefir ekki getað dulið óþolinmæðina að hlusta á hann. Kastar frá sér prjónunum). Ó! Altaf þetta sama, veikindi og dauði, dauði og veikindi. (Stendur á fætur). Aldrei annað, aldrei neitt lífgandi eða skemtilegt. NATAN (reiður og undrandi). En skilurðu þá ekki? O, nei! Konur skilja það ekki. Jú! Eg þekki eina konu, sem skildi það. AGNES (snýr sér snögglega móti honum). Hver er það? (Hlær háðslega). Ó, eg veit það. NATAN (kinkar kolli íbygginn). Já. Hún skildi það. AGNES (gengur nær honum; hlær biturt). Eg get ekki skilið hvernig þú fórst að hiaupa frá henni. NATAN (lítur á hana). Nei! Þetta getur verið meira en rétt hjá þér. (Stutt þögn). En hvað eg vildi segja» það er eins og það sé illur andi í sumum sjúk- dómum. AGNES (óþolinmóð, getigur raulandi að gluggan- um).
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Mynd
(6) Mynd
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Kápa
(106) Kápa
(107) Kápa
(108) Kápa
(109) Saurblað
(110) Saurblað
(111) Band
(112) Band
(113) Kjölur
(114) Framsnið
(115) Toppsnið
(116) Undirsnið
(117) Kvarði
(118) Litaspjald


Dauði Natans Ketilssonar

Ár
1928
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
112


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Dauði Natans Ketilssonar
https://baekur.is/bok/99a46a7c-fe1c-4665-a2ff-a47ea931a123

Tengja á þessa síðu: (47) Blaðsíða 41
https://baekur.is/bok/99a46a7c-fe1c-4665-a2ff-a47ea931a123/0/47

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.