loading/hleð
(73) Blaðsíða 67 (73) Blaðsíða 67
67 ÞORBJÖRG (með ákafa). Já, eg... AGNES (grípur höstug fram í). Eg er nú á annari skoðun. (Sest og fer að prjóna). Viltu ekki fá þér sæti? ÞORBJÖRG (gengur á eftir henni). Eg skil þig ó- sköp vel, en nei, ekki á þenna hátt. Guð minn almáttug- ur. Það er ómögulegt. Hugsaðu þér hvaða eftirköst það gæti haft fyrir veslings drenginn minn. Hann er svo ung- ur. (Stutt þögn, sannfærandi við Agnesi). Agnes! Þetta er ekki rétt. Það myndi kosta hann lífið, og þig líka. Heldurðu máske að þú sleppir? (Hristir höfuðið). Nei, það er ómögulegt. (Þegir andartak). Ef til vill er það rétt, eftir því sem Friðrik segist frá, að hann hafi unnið til þess. En, nei, eg segi að það fari illa. (Gengur að einu rúminu). Hann er líka maður. (Sest). Þó maður geti ekki sagt að hann sé góður maður. (Nýr saman höndunum). Og Friðrik, aumingja drengurinn minn. Ó, Guð hjálpi okkur. Hættu við Joetta. (Grætur). AGNES (róleg). Þú vilt þá ekki hjálpa okkur. (Stendur á fætur). Þú vilt ekki hjálpa syni þínum til að fá að lifa í friði. Þú vilt að hann sé smánaður, þangað til einhvern .daginn, að annar þeirra er úr sögunni (Gengur til Þorbjargar og lýtur ofan að henni). Hver þeirra heldurðu að sé sterkari? ÞORBJÖRG Natan gerir Friðrik minum ekkert. AGNES (hlær kuldalega). Nú! Þú heldur það. Hann hefir þó svarið, að heldur skyldi hann drepa Friðrik, en að hann fengi Siggu. ÞORBJÖRG (rís á fætur. Hrædd). Þetta er ekki satt? AGNES Jú, það er það. Þú þekkir ekki Natan. SIGGA (kemur inn með Rúnu við hönd sér. Hún er að segja henni sögu. Agnes og Þorbjörg þagna og hlusta á). En tröllið er svo stórt og sterkt og Þorvaldur veit ekki, hvað hann á að gera. En svo man hann alt í einu eftir öxinni. (Hún sest á eitt rúmið og Rúna stend- ur við hné hennar). Og svo tekur hann öxina og heggur í höfuðið á tröllinu, svo það deyr. 5»
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Mynd
(6) Mynd
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Kápa
(106) Kápa
(107) Kápa
(108) Kápa
(109) Saurblað
(110) Saurblað
(111) Band
(112) Band
(113) Kjölur
(114) Framsnið
(115) Toppsnið
(116) Undirsnið
(117) Kvarði
(118) Litaspjald


Dauði Natans Ketilssonar

Ár
1928
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
112


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Dauði Natans Ketilssonar
https://baekur.is/bok/99a46a7c-fe1c-4665-a2ff-a47ea931a123

Tengja á þessa síðu: (73) Blaðsíða 67
https://baekur.is/bok/99a46a7c-fe1c-4665-a2ff-a47ea931a123/0/73

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.