loading/hleð
(9) Blaðsíða 3 (9) Blaðsíða 3
F o r m á I i. Höfundurinn að leikriti því, er hér birtist, — í fyrsta sinni í íslenskri þýðingu — frú Eline Hoffmann, er gift danska skáldinu góðkunna Kai Hoffmann. Faðir henn- ar, C. Fischer, var danskur lögfræðingur. Fékk hann veitingu fyrir sýslumannsembætti hér á landi. Flutti fjölskyldan þá til íslands og settist að á Bíldudal. Gegndi hann því embætti um 15 ára skeið. Eftir það fluttu þau hjón aftur búferlum til Danmerkur. Móðir frú Hoffmann var kona mjög listfeng. Áður en hún flutt- ist til íslands, stundaði hún af kappi bæði leiklist og hljómlist. Tók hún próf í leiklist hjá leikkonunni frægu Louise Heiberg við konungl. leikhúsið í Kaupmannah., og hlaut afbragðs vitnisburð. En óviðráðanleg atvik urðu því valdandi, að hún ekki ílengdist þar. Ferðaðist hún þá víða um Danmörku og lék ýms þau hlutverk, sem bestu leikarar þess tíma spreyttu sig á. Og var henni hvarvetna tekið með fögnuði mikluin og hrifningu. — Eftir að þau hjón komu til íslands, lagði kona þessi enn rækt viö þessa list, eftir því sem ástæður leyfðu. Dóttir hen'nar — Eline — hefir tekið að erfðum hina fjölbreyttu listagáfu móður sinnar. Strax á unga aldri hneygðist hugur hennar að dramatiskum skáldskap, hljómlist og málaralist. Aðallega hefir hún þó lagt rækt við málaralist og ritstörf. Málverk hennar og skáldsög- ur eru nú all kunnar um öll Norðurlönd. Nokkrar af sögum hennar gerast hér á landi — og efnið í þær er tekið úr íslensku þjóðlífi — svo að þetta er ekki í fyrsta sinn, að höf. þessi gerir íslenska atburði að yrkisefni. — 1*
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Mynd
(6) Mynd
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Kápa
(106) Kápa
(107) Kápa
(108) Kápa
(109) Saurblað
(110) Saurblað
(111) Band
(112) Band
(113) Kjölur
(114) Framsnið
(115) Toppsnið
(116) Undirsnið
(117) Kvarði
(118) Litaspjald


Dauði Natans Ketilssonar

Ár
1928
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
112


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Dauði Natans Ketilssonar
https://baekur.is/bok/99a46a7c-fe1c-4665-a2ff-a47ea931a123

Tengja á þessa síðu: (9) Blaðsíða 3
https://baekur.is/bok/99a46a7c-fe1c-4665-a2ff-a47ea931a123/0/9

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.