loading/hleð
(82) Blaðsíða 76 (82) Blaðsíða 76
76 FRIÐRIK (hallar sér yflr til Siggu). Líttu á mig, Sigga mín. ÞORBJÖRG (tekur í hann). Mundu að hann efnir aldrei það, sem hann lofar. Hann er níðingur. AGNES Ertu ákveðinn í að drepa Natan? FRIÐRIK (við Siggu). Vilt þú að eg geri það? AGNES (óþolinmóð). Það er þú, sem átt að svara. Þú átt að taka á þig ábyrgðina. Þú hatar hann. FRIÐRIK (ákveðinn). Já, eg hata hann. AGNES (gengur fast til hans og segir orð fyrir orð): Eg er ráðin í að drepa Natan. FRIÐRIK (lágt, en ákveðið): Eg er ráðinn í að drepa Natan. AGNES (andar léttar). Gott! Þið heyrið það. ÞORBJÖRG Eg heyri það. (Þau standa þögul um stund). SIGGA (hallar höfðinu upp að Friðrik og grætur lágt). Ó, Friðrik. Það er svo hræðilegt. AGNES Vertu róleg, Sigga mín. Eg skal sjá um, að þú þurfir ekki að heyra né sjá neitt. Þú verður úti með Rúnu. Hún má ekki komast að neinu. (Ákveðin). En þú skilur það, að hér er um heiður þinn að ræða. (Með sársauka). Sál mína hefir hann myrt. (Stutt þögn). En svo er Daníel. Hvað eigum við að gera af honum? ÞORBJÖRG Sendu hann eftir salti til Þingeyra. Þá cr séð fyrir honum. Hann verður rneir en sólarhring í ferðinni. Þú verður að fá salt í slátrið. AGNES Þá höfum við það svo. ÞORBJÖRG (ánægjuleg). Þá ætla eg að fara fram í eldhús og setja upp grautinn. Þá getur Sigga, auming- inn, Iosnað við það. (Fer). AGNES (við Siggu). Farðu nú inn til Rúnu. Eg heyri, að hún er vöknuð. SIGGA (fer). AGNES (við Friðrik). Alt er undirbúið. Hnífarnir nýbrýndir. öxin dregin, hana höfum við með okkur. (Gengur óróleg um gólfið). Svo maka eg alt í hval-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Mynd
(6) Mynd
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Kápa
(106) Kápa
(107) Kápa
(108) Kápa
(109) Saurblað
(110) Saurblað
(111) Band
(112) Band
(113) Kjölur
(114) Framsnið
(115) Toppsnið
(116) Undirsnið
(117) Kvarði
(118) Litaspjald


Dauði Natans Ketilssonar

Ár
1928
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
112


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Dauði Natans Ketilssonar
https://baekur.is/bok/99a46a7c-fe1c-4665-a2ff-a47ea931a123

Tengja á þessa síðu: (82) Blaðsíða 76
https://baekur.is/bok/99a46a7c-fe1c-4665-a2ff-a47ea931a123/0/82

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.