loading/hleð
(99) Blaðsíða 93 (99) Blaðsíða 93
93 RÓSA (stansar, eins og hún vakni af draumi). Eg kom til að... (Strýkur hendinni um ennið). Ó, eg kom með hjartað fult af hatri. Ó, hvað eg hataði þig. (Fer að gráta). Æ, já, ó, já, hvað lífið verður autt og tilgangs- laust. Ó, að eg væri dáin líka. (Lágt við sjálfa sig). Eg hefi fyr óskað að vera dáin. (Hristir höfuðið þreytu- lega). En mig grunaði ekki þá, hvað sú ósk þýðir mik- ið. Eg þekti þá ekki þennan nagandi, vonlausa tómleika, sem fylgir dauðanum. (Grípur höndunum fyrir andlitið og grætur). AGNES (ráðþrota). Þú vilt deyja nú, þegar .hann er dauður, en á meðan hann lifði og kvaldi þig... RÓSA (við sjálfa sig). Á meðan hann lifði, átti eg hann þó. Eg gat séð hann af og til, talað við hann stund og stund. En nú. Ó, nei, það er óbætanlegt. (Snýr sér að Agnesi). Og hvað hafði hann gert fyrir sér? AGNES (hefir gengið um gólf á meðan Rósa tal- aði. Snýr sér reiðulega að henni). Hvað hafði hann gert? RÓSA (grípur fljótt fram i, æst). Já, hvað hafði hann gert þér, svo að þú vogaðir að taka líf hans? AGNES (sleppir sér). Kvalið mig, eyðilagt mig á líkama og sál, hæðst að inér og reitt mig til reiði, þang- að til alt gott var úr inér sogið. (Grípur um höfuðið). Ó, kvalið mig, kvalið mig! RÓSA (horfir á hana undrandi með vanþóknun). Kvalið þig? Nú, og hvað svo? Þú vissir fyrirfram, að hann var eins og hann var. (Hristir höfuðið). En þú hefir líklega aldrei þekt hann. Nei, ekki eins og eg, nei, það hefir þú ekki gert. (Angurvær). Ó, hvað eg þekti hann vel. Þrátt fyrir alt var svo mikið gott við hann. Gáfaður og hæfileikamaður. En hvað hann var mikill mannþekkjari. Þegar hann kom inn til manns, var eins og alt fyltist af Ijósi og lífi. En það tjáir ekki að tala um það. (Andvarpar). AGNES (hefir sest á rúmið, þegar Rósa byrjaði að tala, með þrályndislegt bros, en því lengur, sem Rósa
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Mynd
(6) Mynd
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Kápa
(106) Kápa
(107) Kápa
(108) Kápa
(109) Saurblað
(110) Saurblað
(111) Band
(112) Band
(113) Kjölur
(114) Framsnið
(115) Toppsnið
(116) Undirsnið
(117) Kvarði
(118) Litaspjald


Dauði Natans Ketilssonar

Ár
1928
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
112


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Dauði Natans Ketilssonar
https://baekur.is/bok/99a46a7c-fe1c-4665-a2ff-a47ea931a123

Tengja á þessa síðu: (99) Blaðsíða 93
https://baekur.is/bok/99a46a7c-fe1c-4665-a2ff-a47ea931a123/0/99

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.