loading/hleð
(78) Blaðsíða 72 (78) Blaðsíða 72
72 ÓKUNNI MAÐURINN (hlægjandi). Já! Vísurnar mínar eru eins og fólkið, góðar og vondar. SIGQA (glöð). Þá búið þér líka til vísur um okkur? ÓKUNNI MAÐURINN Ef þið óskið þess. SIGGA Já, góðar vísur. ÓKUNNI MAÐURINN Vísurnar eru eins og fólkið. AGNES (athugar hann í kyrþey). Þér eruð ócfað svangur. Eg ætla að sækja eitthvað handa yður aö borða. (Fer). ÓKUNNI MAÐURINN Þakka yður fyrir. Nú finn eg, að eg er svangur. Úti í dimmunni verð eg þess ekki var, en um leið og eg kem inn í Ijósbirtuna, þá finn eg til sultarins. SIGGA Hvernig stendur á því? ÓKUNNI MAÐURINN í inyrkrinu finnur maður ekki til sultar. í myrkrinu er maður allur annar en í dagsbirtunni. Myrkrið tekur okkur í faðni sinn, einkum þegar við erum ein. Það þrengir sér inn í okkur, og alt, sem býr í myrkrinu, samlagast okkur. Myrkrið stækkar alt. Hús verða að fjöllum. Fjöllin sýnast ná upp í him- ininn. Alt virðist meira og leyndardóinsfyllra, þrungið af valdi örlaganna. Sál myrkursins gagntekur okkur, og við gleymum öllu því, sem þjakar okkur á daginn. (Þeg- ir augnablik). Hafið þér aldrei ferðast í myrkri og reynt hvað gangan er léttari, vegurinn styttri og sléttari, og Iundin glaðari? AGNES (kemur inn með mat). SIGGA Það hlýtur að vera hræðilegt að vera einn á ferð í myrkrinu, innan um allar vofurnar. AGNES (hlær háðslega). Vofurnar, ha, ha. ÓKUNNI MAÐURINN (horfir fast á Agnesi). Vofur eru alstaðar. AGNES Gjörið svo ve) að borða. Við höfum aðeins óbreyttan mat að bjóða. ÓKUNNI MAÐURINN (tekur við matnum, og byrjar að borða). Þökk fyrir. SIGGA (hálf hrædd). Eru nokkrar vofur hér?
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Mynd
(6) Mynd
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Kápa
(106) Kápa
(107) Kápa
(108) Kápa
(109) Saurblað
(110) Saurblað
(111) Band
(112) Band
(113) Kjölur
(114) Framsnið
(115) Toppsnið
(116) Undirsnið
(117) Kvarði
(118) Litaspjald


Dauði Natans Ketilssonar

Ár
1928
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
112


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Dauði Natans Ketilssonar
https://baekur.is/bok/99a46a7c-fe1c-4665-a2ff-a47ea931a123

Tengja á þessa síðu: (78) Blaðsíða 72
https://baekur.is/bok/99a46a7c-fe1c-4665-a2ff-a47ea931a123/0/78

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.