loading/hleð
(61) Blaðsíða 55 (61) Blaðsíða 55
55 myndi hann ekki haga sér eins og hann gerir. (Ásækin við Friðrik). Sérðu ekki, hvernig hann er orðinn í seinni tíð? (Með æsingi). Sýnist þér máske heimilið hérna einhver paradís friðar og fagnaðar? Sýnist þér það ekki frekar óþverrabæli, sem alt gott rotnar í? (Sleppir sér). Það er ómögulegt að þola það lengur. (Réttir krepta hnefana upp í loftið). Þennan stöðuga djöflaleik. Loftið er baneitrað. (Æðir um baðstofuna. Stansar svo hjá Friðrik). Og Sigga, þetta barn, hvernig heldurðu að hún þoli þetta til lengdar? Hún spillist með hverjunr degi. Hann er að því kominn að veiða hana líka. Sérðu það ekki. Sérðu það ekki heldur? FRIÐRIK (í æsingu). Já, þú segir satt, en (stekk- ur á fætur), nei, eg get ekki. AGNES (yptir öxlum, horfir á hann um stund, gengur svo fast til hans; hvíslar). Og svo það, semfólk- ið segir. Hefirðu aldrei heyrt það? FRIÐRIK Hvað? AGNES Fólkið segir, af því hann er svo oft úti (gengur fast til hans). Hann græðir mikla peninga á hverju ári. (Horfir rannsakandi á liann). Eg hefi heyrt dálítið (hvíslar). Það segir, að liann hafi grafið þá í jörð og það standi á seðli, sem hann beri á sér. Hefirðu aldrei heyrt það? FRIÐRIK (sem hefir hlustað á hana með vaxandi eftirtekt). Ó, jú, eitthvað hefi eg heyrt uni það. (Horf- ir óviss á hana). AGNES (fast við eyra hans). Þeir peningar kæmu sér vel fyrir ungan mann, sem ætlar að reisa bú. FRIÐRIK (órólegur). Nú, og hvað svo? AGNES O, nei, ekki neitt, eg átti bara við, að þarna liggja peningar, sem enginn hefir not af. FRIÐRIK Jæja þá, en (stansar). Það er líklega best að hugsa ekkert um það. AGNES (grípur fram í reið og hlægjandi). Ó, hugs- aðu ekki um það. Vertu ekki að hugsa uni það. Alveg rétt hjá þér, Best að hugsa alls ekkert. (Skellihlær).
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Mynd
(6) Mynd
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Kápa
(106) Kápa
(107) Kápa
(108) Kápa
(109) Saurblað
(110) Saurblað
(111) Band
(112) Band
(113) Kjölur
(114) Framsnið
(115) Toppsnið
(116) Undirsnið
(117) Kvarði
(118) Litaspjald


Dauði Natans Ketilssonar

Ár
1928
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
112


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Dauði Natans Ketilssonar
https://baekur.is/bok/99a46a7c-fe1c-4665-a2ff-a47ea931a123

Tengja á þessa síðu: (61) Blaðsíða 55
https://baekur.is/bok/99a46a7c-fe1c-4665-a2ff-a47ea931a123/0/61

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.