
(95) Blaðsíða 89
89
dreymdi mig eina nótt, að eg var stödd í stóru bruna-
hrauni. Eg var berfætt og mér var kalt. Eg leitaði að
vegi út úr hrauninu, en fann hann ekki, vissi ekki held-
ur hvert stefna skyfdi. Þá kemur til mín maður. Hann
var í prestahempu, með hvítan kraga, en berhöfðaður.
Hann var ungur og fallegur, og eg hafði aldrei séð
hann áður. Hann rétti mér höndina og bauð að fylgja
mér út úr ógöngunum. Eg varð glöð og örugg, en þeg-
ar við höfðum gengið um stund, greip mig óviðráðan-
leg hræðsla. Eg fór að hlaupa. Eg vildi það ekki, en eg
gat ekki annað, eg varð að hlaupa. í hrauninu voru
margar og djúpar sprungur. Alt í einu verður mér fóta-
skortur. Eg sleppi hönd hans og dett ofan í eina
sprunguna, og hún lokast yfir mér. Eg hrökk upp,
gagntekin af hræðslu. (Lítur upp á hann). Og lengi á
eftir kvaldist eg af kvíða og hræðslu. (Hún starir fram
fyrir sig og þegir).
ÓKUNNI MAÐURINN (klappar á hönd hennar).
AGNES (hrekkur saman, lítur á hann og segir ró-
lega). Svo var það í hitteð fyrra, að eg sá draummann-
inn aftur. Eg ætlaði til Gönguskarða. Eg var gangandi
og berfætt, því eg ætlaði að vaða ána. Þá sá eg mann,
sem hafði farið af baki til að rétta við hnakkinn, og þekti
eg þar strax draummanninn. Hvers vegna horfirðu
svona á mig? segir hann. Viltu að eg reiði þig yfir ána?
Svo reiddi hann mig yfir um. (Horfir fast á hann). Og
eftir þetta fór hræðslan frá draumnum að ásækja niig.
ÓKUNNI MAÐURINN (horfir rannsakandi á hana).
Þetta mun vera rétt. Nú man eg eftir því, að eg reiddi
stúlku yfir ána. Nú sé eg, að það varst þú.
AGNES (stendur á fætur. Með kæfðum gráti). Og
nú er draumurinn að rætast. Hraunsprunga dauðans
gín við mér. (Það fer hrollur um hana. Gengur óróleg
um gólfið).
ÓKUNNI MAÐURINN (stendur á fætur og réttir
fram höndina). Taktu í hönd mína, svo að þú hrapir
ekki. (Tekur um hönd hennar).
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Mynd
(6) Mynd
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Kápa
(106) Kápa
(107) Kápa
(108) Kápa
(109) Saurblað
(110) Saurblað
(111) Band
(112) Band
(113) Kjölur
(114) Framsnið
(115) Toppsnið
(116) Undirsnið
(117) Kvarði
(118) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Mynd
(6) Mynd
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Kápa
(106) Kápa
(107) Kápa
(108) Kápa
(109) Saurblað
(110) Saurblað
(111) Band
(112) Band
(113) Kjölur
(114) Framsnið
(115) Toppsnið
(116) Undirsnið
(117) Kvarði
(118) Litaspjald