(10) Page 8 (10) Page 8
8 dagsnota eins og húfubúnírigurinn, sumpart tignarlegur og skrautmikill viðhafnarbúníngur eins og faldbúníngurinn. Um húfubúnínginn fer Sigurður þessum orðum í grcin einni, er hann hefur ritað: »|>að hefir verið almennt álit hjá öllum þjóðum, er hafa haft mikla fegurðartilfinníng, að þegar búníngurinn er sem einfaldastur, haganlegastur og sem mest samsvarandi hinum fagra mannlega vexti, að því fagrari sjc hann. Hinn íslenzki húfubúníngur hefir alla þessa kosti, ef til vill fram yfir flesta aðra búnínga; það er hinum íslenzku konum til sóma, að þær hafa fundið upp slíkan búníng; en það er undarlogt, að það lítur út fyrir að allir þessir kostir spilli fyrir þessum fagra búningi, af því menn eigi kunna að mota þá; eg vil taka til dæmis, að ein kona sjo fríð sýnuin og liafi fagurt vaxtariag; það er enginn efi á, að fegurð hennar sýnir sig bezt, þegar hún er sem einfaldast búin; þetta er eðlilegt, því þá er ekkert smáflíngur, sem glepur fyrir auganu, eða lciðir það frá andlitinu og öðru, sem það leitar að; en hinar, scm fegurðardísirnar Iiafa lánað minna af fegurð sinni, bera opt skart og Iitklæði, sjálfsagt til að tæla augun frá andlitinu. Eg veit ekki hvaða orsök or til þess, að það lítur svo út sem ýmsar konur, lielzt í kaup- stöðum og líka sumstaðar annarstaðar, þykis't of góðar til að bera hinn íslenzka húfubúníng; það kemur, ef til vill, til af því að konur í stórbæjum erlendis bera norðurálfubún- ínga; en ef þær byrja á að líkja eptir þeim í búníngi, som reyndar getur hjer á landi aldrei orðið nema afiagi og á eptir tímanum, þá fer þeim líkt og karlinum, er byrjaði á þvi, að smiða nogluna í skipið. Húfubúnínginn ættu allar íslenzkar konur að bera hversdagslega, ungar og gamlar, tignar og ótignar; þær eiga að láta sjer þykja virðíngu að því að bera sín eigin handaverk utan á sjer, úr því efni, sem þær gcta veitt sjer í landinu sjálfu, en ekki að vilja sýna sig meiri háttar einungis með útlendu klæðasniði úr


Um íslenzkan faldbúníng

Year
1878
Language
Icelandic
Volumes
2
Pages
72


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Um íslenzkan faldbúníng
https://baekur.is/bok/baadfb0a-ee47-4d9e-aac7-5a353b8edd19

Link to this volume: Bók
https://baekur.is/bok/baadfb0a-ee47-4d9e-aac7-5a353b8edd19/1

Link to this page: (10) Page 8
https://baekur.is/bok/baadfb0a-ee47-4d9e-aac7-5a353b8edd19/1/10

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.