
(26) Blaðsíða 24
Um uppdrættina.
Til að liafa not að uppdráttunum cr bezt að liafa pappír,
er sjá má í gegnum, t. d. þunnan prentpappír, og leggja hann
á uppdráttinn og- draga svo eptir lionum með blýauti (rit-
blýi); blýantsoddinn má eigi væta, því þá verður strykið
loðnara; að pikka uppdrætti, svo sem áður hefir verið venja,
má alls eigi, því eigi verður þá hjá því komizt, að þeir
afiagist, auk þess sem uppdráttablöðin skcmmast1.
Uppdrættirnir eru ýmist til þess að baídýra eptir
þeim eða skattera, cða til að klippast ú(, leggjast
með borðum, suúrum, stímum, eða til að saumast með
stoypilykkju eða perlum oða með bl óm s tu rsaum.
1. Við uppdrættiþá, scm ætlaðir eru til aö baldýra,
er bozt að þræða teiknaða pappírinn vandlega á borðann og
sauma pcrgamentsrósirnar ofaná, leggja því næst snúrurnar
og rífa svo pappírinn undan; þegar snúrurnár eru lagðar,
verður einkum vandlega að fara eptir uppdrættinum, svo að
rósirnar verði eigi stii'ðar. Til þess að pergamcntsrósirnar
verði íjett kliptar, skal teikna þær á pcrgamcntið optir
uppdrættinum og cr hægast að gjöra það á gluggarúðu.
Til jiess að sýna, hvernig liggja, skal í uppdráttunum, eru
smá stryk, þar scm nauðsyn þykir til og mönnum eigi
ætlandi að gota ritað það af sjálfum sjer; þetta á einkum
heima um óútsprungin blóm. Af uppdráttunum getur livor,
scm kann að baldýra, sjcð, livar pallíettur og kantilíur ciga
að vora.
‘) Ef uppdráttur sá, scrö notast skal, er stórgjörður og eigi ríður
á neinni sjerlegri nákvæmni, þá má teikna eptir lionum, með
því að nota »calqverpappír«; aðferð þessi er mikið fljótleg- og
eiriföld, en hún verður eigi notuð, þar sern urn smágjörvan eða
nákvæman uppdrátt er að ræða, bæði af því, að strykin verða of
feit og þareð hætt er við, að pappírinn liti frá sjer.
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Kápa
(36) Kápa
(37) Kvarði
(38) Litaspjald
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Kápa
(36) Kápa
(37) Kvarði
(38) Litaspjald