loading/hleð
(28) Page 26 (28) Page 26
þörf á. Að liafa skuggana rjetta er mjög áríðandi. Af uppdráttunuín iná sjá, hvar grindur (not) og fræhnútar eiga að vera. 3. fegar uppdrættir eru kliptir út, sem venjulega er í fiöjel, skal rífa íiöjelið niður í ræmur rúmlega eins breiðar og uppdrátturinn, þræða það á ldæðið, leggja síðan uppdráttinn ofan á það, strá í gegnum hann með krít einsog við skatteríngu og klippa svo eptir krítarpúnktunum; en það má cigi hafa langt fyrir sjer í einu, því þá cr hætt við að krítin dreiíist; síðan or flöjelið saumað niður og svo lagðar snúrur yfir brúnirnar; snúrur eru einnig lagðar til að sýna æðarnar í blöðunum. 4. fegar uppdrættir eru iagðir, þá má hafa sömu aðferðir til þess að þoir komi út á klæðiuu, oinsog getiðvar um skatteríngu, ncina á skauttreyjuborðum er bezt að þræða uppdráttinn á og lcggja svo eptir lionum; á kyrtla, sem eru hvítir og gagnsæir, má draga uppdráttinn á efnið sjálft. 5. ^egar uppdrættir eru saumaðir moð steypilykkj u, eru sömu aðferðir liafðar scm þá, er þoir eru lagðir. 6. þegar uppdrættir eru saumaðir úr tómum porlum, þá verða þær að saumast í tvist einsog krosssaumur, en gæta verður þess að sauma hverja röð þvert yfir og byrja jafnan sama megin; en þegar menn vilja sauma með perlum í flöjel, þá verður að þræða tvist á það, svo að menn hafi sporin í því til að fara eptir; þegar búið er að sauma perl- urnar fastar, þá er tvistið dregið úr. 7. þegar uppdrættir eru saumaðir með blómstur- saum, þá er pappírinn með teikníngunni vandlega þræddur niður á klæðið; síðan er saumað eitt spor með blómstursaum eptir öllum línum í uppdrættinum; því næst er pappírinn rifinn hurtu og síðan er uppdrátturinn, sem þá er kominn út á klæðinu, fyltur upp. Blómstursaumur er eigi saum- aður nema með ýmislegum litum og verður þá einkum að


Um íslenzkan faldbúníng

Year
1878
Language
Icelandic
Volumes
2
Pages
72


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Um íslenzkan faldbúníng
https://baekur.is/bok/baadfb0a-ee47-4d9e-aac7-5a353b8edd19

Link to this volume: Bók
https://baekur.is/bok/baadfb0a-ee47-4d9e-aac7-5a353b8edd19/1

Link to this page: (28) Page 26
https://baekur.is/bok/baadfb0a-ee47-4d9e-aac7-5a353b8edd19/1/28

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.