
(27) Blaðsíða 25
2- þegar uppdráttur er skatteraður, má hafa tvær
aðferðir til að setja hann á klæðið; önnur er sú að pikka
uppdráttinn með nokkuð grófri nál, leggja hann rjott á
klæðið í rammanum og bursta svo yfir hann niðurskafna
krít; kemur uppdrátturinn þá út á ldæðinu og má þá festa
hann með því, að draga í krít og rjóma; þessa aðferð má
hafa við stórgerða uppdrætti, en við smágjörva uppdrætti
verður að hafa hina aðferðina, sem er í því fólgin, að þræða
teiknaða pappírinn vandlcga á klæðið, sauma svo uppdráttinn
með þjettum hvítum sporum og rífa síðan pappírinn undan;
hvítu sporin sýna þá uppdráttinn Mismunur er á því,
hvc þvcrt menn láta þræðina liggja í skatteríngunni; betur
fer yfirhöfuð að tala að láta þá eigi liggja mjög þvert, en
þó má aldrci vera svo lángt í sporinu, að lnisi undir þræð-
ina; annars fer það nokkuð eptir því sem á stendur, livað
bezt fer í þessu efni; en þar sem liggja skal alveg þvert í
uppdráttunum, er það sýnt á þeim með smáum strykum.
Varast skal að hafa sporin svo gisin að grisji milli þráð-
anna, en heldur cigi moga þau vera svo þjett, að þræðirnir
liggi hver ofan á öðrum. A þeíim uppdráttum, scin mega
vera marglitir, eru skuggarnir sýndir með smáum strykum;
á blöðunum liggja stryk þcssi við miðæðina, en á leggjunum
þar sem þeir ganga á hak við eitthvað. Til þess að láta
skuggana koma fram í blómum, án þess að þcir vorði of
skarpir, má hafa tvær nálar með dekkri lit í annari og
sauma sitt spoiið með hverri nál, því sjaldnast mun hjer á
landi vera völ á svo nákvæmum litum, sem annars væri
‘) í Njarðvíkurkirkju fyrir sunnan licfi cg sjeð altarisklœði, sem
er skatterað nieð marglitu silki <á livítt silki og' má sjá, að upp-
drátturinn heíir vcrið dreginn með blýant á silkið. þetta liefir
líklega verið gjört með því, að lcggja uppdráttinn á klæðið og
fara eptir honum með hörðum stýl; hcfur þá mátt sjá farið á
silkinu og þá verið hregt að draga í það með blýanti.
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Kápa
(36) Kápa
(37) Kvarði
(38) Litaspjald
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Kápa
(36) Kápa
(37) Kvarði
(38) Litaspjald