loading/hleð
(18) Blaðsíða 16 (18) Blaðsíða 16
16 6. Fjölda vetra fyr ísland var fundið af mönnum var faldur til; hann er eldri öllum sögnum, er tunga vor til getur fært. 7. Ár var alda það, er yfir grúfði línfaldur mjukum meyja liöddum; tignarskraut það af tindum ofan til einkennis gafst íslands dætrum. 8. (I>ví) Eykonan fríða, vor aldna móðir, hlaut af Alföður sinn himinfald helga fyrirmynd hennar dætra, er aldregi þær eiga að gleyma, unz alda-rof of ísland dynja. 9. Setti’ hún fald á höfuð sinni ddttur, skörungskapur livað honum skyldi fylgja, hamingja, trygð og hjartaþrek, frjálslegt viðmót og fegurð lirein. 10. Bauð hún honni sjer í búníng fylgja og eptir sjer alveg breyta, en aldri sið útlendra taka, meðan sær sig um girti, 11. Mcðan fannhvítur faldur af tindi heiðivanur liátt sjer lyptir og grænt gras grundir hylur og silfurlitar ár til sjáfar leita. 12. fetta boð hennar sem þrumuljós iiaug og sig rótfosti í svannabrjóstum, má þess sjá vott um aldir allar, því þótt útlönt ryk á hafi fallið, hefir hún jafnan hrist það af sjer.


Um íslenzkan faldbúníng

Ár
1878
Tungumál
Íslenska
Bindi
2
Blaðsíður
72


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Um íslenzkan faldbúníng
https://baekur.is/bok/baadfb0a-ee47-4d9e-aac7-5a353b8edd19

Tengja á þetta bindi: Bók
https://baekur.is/bok/baadfb0a-ee47-4d9e-aac7-5a353b8edd19/1

Tengja á þessa síðu: (18) Blaðsíða 16
https://baekur.is/bok/baadfb0a-ee47-4d9e-aac7-5a353b8edd19/1/18

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.