loading/hleð
(33) Blaðsíða 31 (33) Blaðsíða 31
31 Uppdrættir á kyrtla. Nr. 6—10. Uppdrætti þessa skal annaðhvort sauma með steypi- lykkju eða leggja með snúrum eða stímum eða ef til vill með mjog mjóum borðum. Á öllum uppdráttunum sýnir m mitt brjóstið (bakið), en n öxlina; o sýnir olbogabótina á erminni, en p olbogann. Á tveimur uppdráttunum eru sýndar brjóstnálar. Uppdrættir á belti. Nr. 11—14. Eptir uppdráttum þessum má leggja belti með snúrum (stímum), eða sauma þau með glerperlum. Beltin eru öll moð sprotum og sýnir .v livar sprotarnir byrja; einnig má gjöra belti með sömu gjörð, sem er á sprotunum, að því einu undanskildu, að þá verður að sleppa augunum, som ætluð eru fyrir þornið í sylgjunni; beltisuppdrættirnir verða þannig alls 8. Til aðgæzlu fyrir þá sem ætla að sauma beltin með perlum, skal þess getið, að bezt fer á að liafa perlurnar svo smágjörvar, að 14 perlur fari í breiddina á uppdrættinum nr. 14, en 18 perlur í breiddina á hinum; þá má hafa 2 perlur í strykinu og 2 á milli strykanna þar sem skemmst cr. Uppdrætttir á skauttreyj ur. Nr. 15 16. feir eru til þess að loggja með snúrum (stímum) eða sauma þá moð steypilykkju; einnig inætti royna að sauma þá með porlum í iiöjel. f>eir eru báðir í tvennu lagi og ætlaðir til að setjast saman, 1 við 1 og ra við iu. Annars- vegar við uppdráttinn (framaná) oru tvö stryk og tilhoyrir innra strykið uppdrættinum, on ytra strykið, einsog einnig eina strykið hinumegin, er sniðið á borðunum. Uppdrættir á samfellur. Nr. 17—21. Uppdrætti þessa má leggja með borðum, snúrum eða knipluðuin stímum eða sauma þá með steypilykkju. A uppdráttunum nr. 17, 18 og 21 er dökkt dregið í til þess að sýna borðana, og af því má sjá, hvað á liinum uppdrátt- unum táknar þá. Á uppdráttunum nr. 17 og nr. 21 cr sýnt stryk noðst, en það gildir fyrir alla uppdrættina. Til þess að uppdrættirnir nái hrínginn í kríng á samfellunni, verða þeir að ondurtakast livað eptir annað n við n og o við o. Við uppdráttinn nr. 21 er það athugavert, að hann or sjer í lagi gjörður til að klippast út úr fiöjeli og klippist þá hvað úr öðru, svo að ekkert ónýtist.


Um íslenzkan faldbúníng

Ár
1878
Tungumál
Íslenska
Bindi
2
Blaðsíður
72


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Um íslenzkan faldbúníng
https://baekur.is/bok/baadfb0a-ee47-4d9e-aac7-5a353b8edd19

Tengja á þetta bindi: Bók
https://baekur.is/bok/baadfb0a-ee47-4d9e-aac7-5a353b8edd19/1

Tengja á þessa síðu: (33) Blaðsíða 31
https://baekur.is/bok/baadfb0a-ee47-4d9e-aac7-5a353b8edd19/1/33

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.