(33) Blaðsíða 31
31
Uppdrættir á kyrtla. Nr. 6—10.
Uppdrætti þessa skal annaðhvort sauma með steypi-
lykkju eða leggja með snúrum eða stímum eða ef til vill
með mjog mjóum borðum. Á öllum uppdráttunum sýnir
m mitt brjóstið (bakið), en n öxlina; o sýnir olbogabótina
á erminni, en p olbogann. Á tveimur uppdráttunum eru
sýndar brjóstnálar.
Uppdrættir á belti. Nr. 11—14.
Eptir uppdráttum þessum má leggja belti með snúrum
(stímum), eða sauma þau með glerperlum. Beltin eru öll
moð sprotum og sýnir .v livar sprotarnir byrja; einnig má
gjöra belti með sömu gjörð, sem er á sprotunum, að því
einu undanskildu, að þá verður að sleppa augunum, som
ætluð eru fyrir þornið í sylgjunni; beltisuppdrættirnir verða
þannig alls 8. Til aðgæzlu fyrir þá sem ætla að sauma
beltin með perlum, skal þess getið, að bezt fer á að liafa
perlurnar svo smágjörvar, að 14 perlur fari í breiddina á
uppdrættinum nr. 14, en 18 perlur í breiddina á hinum;
þá má hafa 2 perlur í strykinu og 2 á milli strykanna þar
sem skemmst cr.
Uppdrætttir á skauttreyj ur. Nr. 15 16.
feir eru til þess að loggja með snúrum (stímum) eða
sauma þá moð steypilykkju; einnig inætti royna að sauma
þá með porlum í iiöjel. f>eir eru báðir í tvennu lagi og
ætlaðir til að setjast saman, 1 við 1 og ra við iu. Annars-
vegar við uppdráttinn (framaná) oru tvö stryk og tilhoyrir
innra strykið uppdrættinum, on ytra strykið, einsog einnig
eina strykið hinumegin, er sniðið á borðunum.
Uppdrættir á samfellur. Nr. 17—21.
Uppdrætti þessa má leggja með borðum, snúrum eða
knipluðuin stímum eða sauma þá með steypilykkju. A
uppdráttunum nr. 17, 18 og 21 er dökkt dregið í til þess
að sýna borðana, og af því má sjá, hvað á liinum uppdrátt-
unum táknar þá. Á uppdráttunum nr. 17 og nr. 21 cr
sýnt stryk noðst, en það gildir fyrir alla uppdrættina. Til
þess að uppdrættirnir nái hrínginn í kríng á samfellunni,
verða þeir að ondurtakast livað eptir annað n við n og o
við o. Við uppdráttinn nr. 21 er það athugavert, að hann
or sjer í lagi gjörður til að klippast út úr fiöjeli og klippist
þá hvað úr öðru, svo að ekkert ónýtist.
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Kápa
(36) Kápa
(37) Kvarði
(38) Litaspjald
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Kápa
(36) Kápa
(37) Kvarði
(38) Litaspjald