loading/hleð
(11) Blaðsíða 9 (11) Blaðsíða 9
9 útlendu ofni, því öll framganga þeirra og látbragð mun lýsa því, livort þær eru sannarlega meiri háttar, en ekki klæðin. Vcrið gctur að sumir íinni það að húfubúníngnum að liann er dökkur, en ef svo er, þá verð eg að benda þeim á, að það er svarti liturinn, sem bezt á við hinn íslenzka hör- undslit og þessvegna er hann einnig orðinn þjóðliturx), og þaraðauki er sá litur, eptir allra siðaðra þjóða dómi, sá eiui, sem ekkert illt vorður sagt um, við livaða tækifæri, sem hann er borinn; hann á við að bera bæði liversdagslega og á hátíðum, í sorg og gleði og við öll tækifæri; en hver voit nema að þeim þyki hitt að honum, að liann sje of grófur, en þá verð eg aptur að benda þeim á, að hið kvenn- lega hörund verður aldrei eins fagurt og þegar monn sjá það í samanburði við einföld og nokkuð gróf klæði; nú oru sumar konur teknar upp á þeim óþarfa að sníða poisurnar úr ldæði, sem aldrei getur eins fulJkomlega lagað sig eptir vextinum eða farið cins vel og prjónapeisur; á meðan liúfan er prjónuð, á peisan að vera það líka* 2). Eg vil um lcið drepa á uppruna húfubúníngsins; hin fyrsta rót til hans er eklú eldri en frá 17. eða 18. öld; peisan cr líldega mynduð af hollenz.lai treyju, sem var nokkuð áþelík; skottlnifan held eg að sje aJgjörlega íslenzk; hún var með allt öðru lagi, þegar þeir elztu menn, sem nú lifa, fyrst muna til; þá báru karlmenn skotthúfu með löngu skotti og löngum tvinnaskúf; en konur sem báru liúfu höfðu hana stóra en með litlum slcúf, saumuðum úr mjóum ldæðislengjum, sem þær kölJuðu hnappaskúf; þetta ‘) það má enginn misskilja mig, þótt eg segi að svarti liturinn fari vcl og að húfubúníngurinn cigi að liafa þaun lit. Við faldbúnínginn getur verið nokkuð öðru máli að gcgna, þvi liann er hátíðabúníngur og má þess vegna vera skrautmikill. 2) Um lögun húfnbúníngsins má sjá meira í J7. ári Nýrra Fjolags- rita bls. 42 og 43.


Um íslenzkan faldbúníng

Ár
1878
Tungumál
Íslenska
Bindi
2
Blaðsíður
72


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Um íslenzkan faldbúníng
https://baekur.is/bok/baadfb0a-ee47-4d9e-aac7-5a353b8edd19

Tengja á þetta bindi: Bók
https://baekur.is/bok/baadfb0a-ee47-4d9e-aac7-5a353b8edd19/1

Tengja á þessa síðu: (11) Blaðsíða 9
https://baekur.is/bok/baadfb0a-ee47-4d9e-aac7-5a353b8edd19/1/11

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.