loading/hleð
(15) Blaðsíða 13 (15) Blaðsíða 13
13 viö liana; fyrir því tókst hann á hendur meö samskotunum aö kosta útgáfuna og hefir hann síðan beðið kaupstjóra Tryggva Gunnarsson að sjá um prentunina í Kaupmanna- höfn; eu til að gjöra kostnaðinn ljettari, var svo ráð fyrir gjört að gefa uppdrættina út í tveimur eða þrémur heptum, svo að andvirðið gæti jafnóðum orðiðstyrkur við framhaidið. pannig koma cigi út að þessu sinni, nema hinir svonefndu grísku og býzönzku uppdrættir á skautfötin; allir uppdrættir með íslenzkum rósum, scm og uppdrættir á silfur, sessur o. 11. verða að bíða að sinni. Svo var til ætlazt, að uppdrættir þessir yrðu svo prentaðir veturinn 1876—77, cn þegar til kom var prent- unarkostnaðurinn eigi alllitlum mun mciri, en ráð liafði vorið fyrir gjört, svo að enn cigi varð af prcntuninni að sinni. Var þá farið á leit að fá styrk til hennar af opin- beru fje, og 17. sopt. þ. á. veitti landshöfðínginn yfir ís- landi af fje því, sem ætlað er til verklegra og vísindalegra framfara lijcr á landi, 200 kr. til að gcfa út uppdrætti þessa, af þoim ástæðum, að hinn sjerstaki þjdðbúníngur hjer á landi sjo bæði kostnaðarminni cn liinn útlendi bún- íngur og nauðsynlcgur, þar sem fólki víðast hvar hjer á landi sje dmögulogt að fylgja þcim breytíngum, er útlendi kvennbúníngurinn tekur, og að þar að auki liinn innlcndi búníngur liafi talsvorð menntandi áhrif vcgna þeirra hannyrða, sem honum eru samfara. Um leið og eg því lijermeð legg uppdrætti þessa fyrir almcnníngssjdnir vcrð eg að biðja alla gdða menn að afsaka það, sem áfátt er við útgáfu þeirra og líta á orfiðleika þá, sem jafnan eru við að gofa út annara verk, sem eigi eru til fullgjörð af þeirra hendi. Ifinsvcgar vænti eg þd, að upp- drættir þessir muni verða til að útbreiða cnn meir hinn fagra þjóðbúníng vorn og lialda honum í rjettu liorfi; ber cg cngan kvíðboga fyrir því, að liann muni þurfa að rýma sæti fyrir hinum útlcndu mánaðabúningum, því liann cr


Um íslenzkan faldbúníng

Ár
1878
Tungumál
Íslenska
Bindi
2
Blaðsíður
72


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Um íslenzkan faldbúníng
https://baekur.is/bok/baadfb0a-ee47-4d9e-aac7-5a353b8edd19

Tengja á þetta bindi: Bók
https://baekur.is/bok/baadfb0a-ee47-4d9e-aac7-5a353b8edd19/1

Tengja á þessa síðu: (15) Blaðsíða 13
https://baekur.is/bok/baadfb0a-ee47-4d9e-aac7-5a353b8edd19/1/15

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.