loading/hleð
(30) Blaðsíða 28 (30) Blaðsíða 28
með klauf að framan, sem er liöfð lengri, ef ermahnappar eru hafðir; hún er með leggíngum á baki, yfir saumnum á öxlinni og um handveginn; báðum megin við þær leggíngar er haft smágjört laufaknipl eða snúrur í þess stað; hálsmálið og barmurinn myndast af borðunum með uppdrættinum á; framantil á ermunum er borði mcð sama uppdrætti einsog á barminum og má taka þann uppdrátt neðan af treyju- uppdrættinum; skal þá upphaf uppdráttarins vcra utan- handár en innanhandar fer bezt að uppdrátturinn endi líkt og treyjuborðinn efst aptan á hálsinum. 3. Samfellan er venjulega höfð dökk, en það fer oinnig vel, að hún sje með öðrum lit, en þá verður upp- drátturinn á henni ætíð að vera dökkur, ef hann á að fara vel. Bezt cr að hal'a fcllíngarnar heldur smáar og jafnan allt í kríng. Samfellurnar oru venjulega 5 álnir' á vídd og eptir því eru rósauppdrættirnir gjörðir. Bryddíngarnar cru cinatt liafðar mcð sama lit sem uppdrátturinn og mega þær eigi vcra breiðari cn lVi- þumlungur. I>egar hafðir eru uppdrættir með stryki neðan við, fcr bezt á því að frá strykinu niður að bryddínguuni sjo eigi breiðara en frá strykinu upp að uppdrættinum. þcss verður að gæta að uppdrátt- urinn sje alstaðar iátinn vera jafnlangt frá brúninni á klæðinu, svo að endarnir komi rjett saman, þar sem þeir mætast. 4. Kyrtillinn á bozt við að sje hvítur að lit og úr þunnu efni; framaná erminni, kríngum höfuðsmáttina og neðan á kyrtlinum skal vera uppdráttur og cinnig skal ieggíng vera yfir ermasaumnum og saumnum kríngum liand- voginn; bezt fer á að hafa sama uppdrátt að neðan sem við höfuðsmáttina og af sömu stærð og má gjöra liann eptir því, sem beint er í höfuðsmáttaruppdráttunum1. ’) það er eðlilegast, að kyrtillinn je allur heill, en eigi sundur- laus í mittinu, enda fer liann þá og bezt. Til þess þarf hanu að vera sneiddur upp í hliðuuum.


Um íslenzkan faldbúníng

Ár
1878
Tungumál
Íslenska
Bindi
2
Blaðsíður
72


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Um íslenzkan faldbúníng
https://baekur.is/bok/baadfb0a-ee47-4d9e-aac7-5a353b8edd19

Tengja á þetta bindi: Bók
https://baekur.is/bok/baadfb0a-ee47-4d9e-aac7-5a353b8edd19/1

Tengja á þessa síðu: (30) Blaðsíða 28
https://baekur.is/bok/baadfb0a-ee47-4d9e-aac7-5a353b8edd19/1/30

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.