loading/hleð
(9) Page 7 (9) Page 7
7 góð og lioll húsakynni og liirða vel skepnur sínar, hann mun ckki lengi una því að sjá tún sitt þýft, óumgirt og illa ræktað; af þessu leiðir, að fátækt landsins, sem einkum sprettur af óræktinni og illri meðferð á skepnum, cr í raun og veru komin af smokkloysi; doyfðin og uppburðar- lcysið er iíka komið af smekkleysi, því sá sem gengur illa til fara, fyrirvcrður sig og missir þá djörfung í framgöngu, er hann annars mundi hafa, auk þess sein hann skortir þá hvöt til framkvæinda, sem liggur í tilfinníngunni fyrir því, sem vel fer á. En sjer í lagi er lieilsuleysið komið af óþrifnaði, en óþrifnaðurinn or eintómt smekkleysi; Líkama sinn ræki lýða hver; heilsa er hoddum framar. (Hugsvinnsmál). Sumum mun þykja kynlegt, að maður snúi sjcr nær því alveg að kvennfólkinu, en þó mun það vera rjett í alla staði, úr því sem nú er að ráða lijer á landi, því konurnar hafa þó helzt haft liugann við það, sem vel fer á, enda hefir hið fagra sterkari áhrif á skap kvenna en karla, eins og annars allt; en þær gcta haft bæði mjög góð og eins skaðleg áhrif á fegurðartilíinníng karlmannsins frá upphafi, því þær eru í fyrsta, nákvæmasta sambaiuli við hann sem barn og síðan sem fulltíða. jj>ær eru eins og skapaðar til að stjórna öllu innanhúss, og til að gjöra manuinum lífið unaðsamt bæði með sinni eigin fcgurð og kvennkostum, sem og með fegurð og hreinlæti heimilisins; það er því ekki of mikið, þótt eg segi, að allri fegurðartilfinníng landsins sje mikil liætta búin, ef konurnar eru smekklausar; það verður ekki hrakið som reynslan sýnir, að vjer erum allir meira en vjer vitum leiddir af tilfinníngum kvennfólksins«. Eins og sjá má á grein þessari skoðaði Sigurður hinn íslenzka kvennbúníng bæði sem mcðal til að glæða fegurðar- tilfinníng manna og smekk, og jafnframt þótti honum það vera skylda manna við ættjörðu sína að viðhalda fornum þjóðbúníngi, er sumpart var snotur og haganlegur til hvers-


Um íslenzkan faldbúníng

Year
1878
Language
Icelandic
Volumes
2
Pages
72


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Um íslenzkan faldbúníng
https://baekur.is/bok/baadfb0a-ee47-4d9e-aac7-5a353b8edd19

Link to this volume: Bók
https://baekur.is/bok/baadfb0a-ee47-4d9e-aac7-5a353b8edd19/1

Link to this page: (9) Page 7
https://baekur.is/bok/baadfb0a-ee47-4d9e-aac7-5a353b8edd19/1/9

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.