
(9) Page 7
7
góð og lioll húsakynni og liirða vel skepnur sínar, hann
mun ckki lengi una því að sjá tún sitt þýft, óumgirt og
illa ræktað; af þessu leiðir, að fátækt landsins, sem einkum
sprettur af óræktinni og illri meðferð á skepnum, cr í
raun og veru komin af smokkloysi; doyfðin og uppburðar-
lcysið er iíka komið af smekkleysi, því sá sem gengur illa
til fara, fyrirvcrður sig og missir þá djörfung í framgöngu,
er hann annars mundi hafa, auk þess sein hann skortir þá
hvöt til framkvæinda, sem liggur í tilfinníngunni fyrir því,
sem vel fer á. En sjer í lagi er lieilsuleysið komið af
óþrifnaði, en óþrifnaðurinn or eintómt smekkleysi;
Líkama sinn ræki lýða hver;
heilsa er hoddum framar. (Hugsvinnsmál).
Sumum mun þykja kynlegt, að maður snúi sjcr nær
því alveg að kvennfólkinu, en þó mun það vera rjett í alla
staði, úr því sem nú er að ráða lijer á landi, því konurnar
hafa þó helzt haft liugann við það, sem vel fer á, enda
hefir hið fagra sterkari áhrif á skap kvenna en karla, eins
og annars allt; en þær gcta haft bæði mjög góð og eins
skaðleg áhrif á fegurðartilíinníng karlmannsins frá upphafi,
því þær eru í fyrsta, nákvæmasta sambaiuli við hann sem
barn og síðan sem fulltíða. jj>ær eru eins og skapaðar til
að stjórna öllu innanhúss, og til að gjöra manuinum lífið
unaðsamt bæði með sinni eigin fcgurð og kvennkostum, sem
og með fegurð og hreinlæti heimilisins; það er því ekki of
mikið, þótt eg segi, að allri fegurðartilfinníng landsins sje
mikil liætta búin, ef konurnar eru smekklausar; það verður
ekki hrakið som reynslan sýnir, að vjer erum allir meira en
vjer vitum leiddir af tilfinníngum kvennfólksins«.
Eins og sjá má á grein þessari skoðaði Sigurður hinn
íslenzka kvennbúníng bæði sem mcðal til að glæða fegurðar-
tilfinníng manna og smekk, og jafnframt þótti honum það
vera skylda manna við ættjörðu sína að viðhalda fornum
þjóðbúníngi, er sumpart var snotur og haganlegur til hvers-
(1) Front Cover
(2) Front Cover
(3) Page 1
(4) Page 2
(5) Page 3
(6) Page 4
(7) Page 5
(8) Page 6
(9) Page 7
(10) Page 8
(11) Page 9
(12) Page 10
(13) Page 11
(14) Page 12
(15) Page 13
(16) Page 14
(17) Page 15
(18) Page 16
(19) Page 17
(20) Page 18
(21) Page 19
(22) Page 20
(23) Page 21
(24) Page 22
(25) Page 23
(26) Page 24
(27) Page 25
(28) Page 26
(29) Page 27
(30) Page 28
(31) Page 29
(32) Page 30
(33) Page 31
(34) Page 32
(35) Back Cover
(36) Back Cover
(37) Scale
(38) Color Palette
(2) Front Cover
(3) Page 1
(4) Page 2
(5) Page 3
(6) Page 4
(7) Page 5
(8) Page 6
(9) Page 7
(10) Page 8
(11) Page 9
(12) Page 10
(13) Page 11
(14) Page 12
(15) Page 13
(16) Page 14
(17) Page 15
(18) Page 16
(19) Page 17
(20) Page 18
(21) Page 19
(22) Page 20
(23) Page 21
(24) Page 22
(25) Page 23
(26) Page 24
(27) Page 25
(28) Page 26
(29) Page 27
(30) Page 28
(31) Page 29
(32) Page 30
(33) Page 31
(34) Page 32
(35) Back Cover
(36) Back Cover
(37) Scale
(38) Color Palette