loading/hleð
(34) Page 32 (34) Page 32
32 Uppdrættir á möttla. Nr. 22—24. Við uppdrætti þessa má liafa sömu aðferð som við uppdrætti á samfellur; u])pdrátturinn nr. 22 verður eigi lagður með borðum, en það má klippa liann út úr fiöjeli. Býsanzkir nppdrættir. Nr. 25—39. Uppdrættir þessir eru gjörðir í þeim stýl, er almennpr var á fyrri hluta miðaldanna; þeir breiddust mest út frá Constantinopel (Miklágarði, Bysantium), og hafa nafn sitt af því; þeir voru almennt notaðir hjer á landi á 12., 13. og 14. öld, svo scm bæði útskurðir, útsaumur og handrit frá þeim tímum sýna. Skauttreyju-uppdrættir. Nr. 25—28. Uppdrættir þessir eru allir til þess að haldýrast eptir þeim. peir cru allir í tvennu lagi og ciga að setjast saman l við I og in við m. Strykin utan með sýna sniðin á borð- unum. Uppdrátturinn nr. 28 er tokinn af hinum svo- nefndu ngröfum konunganna« í Gyðingalandi. Samfellu-uppdrættir. Nr. 29—36. Uppdrættirnir nr. 29—32 eru til þess að klippast út eða skatterast einlitir; en nr, 33- 36 eru til þess að leggj- ast með snúrum og stímum eða saumast með steypilykkju; uppdrættirnir endurtakast n við n og o við o. Nr. 32 er svo langur, að hann kemst ekki fyrir nema á tveimur blöðum; fyrri parturinn er nr. 32a, en síðari parturinn nr. 32 b; partarnir eiga að setjast saman f við f og g við g. Uppdrættina nr. 33—36 má hafa neðan á kyrtla. Upp- drátturinn nr. 32 er tekinn af hinum áðurncfndu »gröfum konunganna«. Möttuls-uppdrættir. Nr. 37—39. peir eru ætlaðir til þess að klippast út eða skatterast einlitir. ----eOO^OOC-----


Um íslenzkan faldbúníng

Year
1878
Language
Icelandic
Volumes
2
Pages
72


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Um íslenzkan faldbúníng
https://baekur.is/bok/baadfb0a-ee47-4d9e-aac7-5a353b8edd19

Link to this volume: Bók
https://baekur.is/bok/baadfb0a-ee47-4d9e-aac7-5a353b8edd19/1

Link to this page: (34) Page 32
https://baekur.is/bok/baadfb0a-ee47-4d9e-aac7-5a353b8edd19/1/34

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.