loading/hleð
(18) Blaðsíða 16 (18) Blaðsíða 16
Bandaríkin þá bletti, sem þeir eru kunnugastir. Aaron Bolirod lýs- ir með hröðum pensildráttum og skærum litum hliðargötum og görðum lieimaborgar sinnar, Chicago. Ernest Fiene málar Nýja Eng- land í frekar íbaldssömum, virðulegum stíl, sem á sérstaklega vel við það efni. 1 landslagsmálverkum Adolfs Debn frá Minnesota blika víðáttur og auðlegðir landbúnaðar- og skógarliéraða norðvestur- ríkjanna. Myndir eftir Peter Hurd frá Nýja Mexico túlka glæsilega bið glampandi sólskin og skörpu andstæður landslagsins í suðvestur- ríkjunum. Það er atliyglisvert, að flestir þeirra, sem gefa sannastar myndir af hinu ameríska sjónarsviði, eru livorki kenningarfrönniðir né sérstakir þjóðernissinnar. Þeir mála bara það líf og umhverfi, sem þeir þekkja bezt, og málverk þeirra verða á þann hátt í öllum grundvallaratriðum ómenguð amerísk list, vegna þess að þau endur- spegla sjónarmið málarans, sem bæði þekkir og elskar það, sem hann málar, og málar það vegna þess, að hann þekkir það og elskar. Að vísu hafa orðið til flokkar og samtök málara, sem hafa vís- vitandi lagt stund á að skapa sérkennilega þjóðlega list. Kunnustu leiðtogar slíkra samtaka eru þeir Grant Wood í Iowa og Tliomas Benton í Missouri. Eins og svo oft vill verða samræmast ekki ætíð kenningar og breytni þessara manna. Þó að þeir haldi Vetur i Catskillfjöllum. Eftir Doris Lee. 16
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Kápa
(44) Kápa
(45) Kvarði
(46) Litaspjald


Málverkasýning

Ár
1944
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
44


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Málverkasýning
https://baekur.is/bok/ead91150-d3e6-4e8a-9362-aade14d78cf0

Tengja á þessa síðu: (18) Blaðsíða 16
https://baekur.is/bok/ead91150-d3e6-4e8a-9362-aade14d78cf0/0/18

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.